Formennskuáætlun Svíþjóðar 2018

Sjálfbær, nýskapandi og örugg Norðurlönd fyrir alla eru einkunnarorð Svía þegar þeir taka við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni 2018. Stafræn væðing er rauður þráður í formennskuáætluninni.

Content