Fréttir
  18.05.22 | Fréttir

  Vefþing: Nýjustu breytingar á norrænum næringarráðleggingum

  Væntanleg útgáfa norrænna næringarráðlegginga (NNR2022) verður nýjasta og ýtarlegasta norræna skýrslan um mataræði og heilsu. Í þessari fimmtu útgáfu viðmiðanna verður sjálfbærni í fyrsta sinn órofa hluti og mikil áhersla verður á loftslagið og umhverfið. Á vefþingi þann 25. maí verður ...

  18.05.22 | Fréttir

  Rödd Norðurlanda heyrist í viðræðum Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni

  Leysa verður vanda minnkandi líffræðilegrar fjölbreytni með alþjóðasamningi með mælanlegum markmiðum og skýrum kröfum um framkvæmd. Þannig hljóðar sameiginleg áskorun umhverfis- og loftlagsráðherra Norðurlanda til Sameinuðu þjóðanna. Þau lofa því að auka sjálf aðgerðir sínar til að tryg...