Norrænar orkurannsóknir: Verkefnastyrkir

25.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Norrænar orkurannsóknir (NER) styrkja rannsóknir á sviði orkumála sem varða sameiginleg hagsmunamál norrænna hagsmunaðila og sem gætu leitt til fjölþjóðlegs rannsóknasamstarfs.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð

Norrænar orkurannsóknir (NER) styrkir og samhæfir rannsóknir og býður fram stjórnsýslulega sérfræðiþekkingu, uppbyggingu tengslaneta og ráðgjöf.

Skilyrði fyrir styrkveitingu er að þátttakendur í verkefninu séu frá þremur norrænu ríkjanna hið minnsta.

Aðeins er tekið við umsóknum um auglýsta verkefnastyrki.

Verkefnastyrkir eru auglýstir á vef NER.