Norrænar orkurannsóknir: Verkefnastyrkir
Upplýsingar
Norrænar orkurannsóknir (NER) styrkir og samhæfir rannsóknir og býður fram stjórnsýslulega sérfræðiþekkingu, uppbyggingu tengslaneta og ráðgjöf.
Skilyrði fyrir styrkveitingu er að þátttakendur í verkefninu séu frá þremur norrænu ríkjanna hið minnsta.
Aðeins er tekið við umsóknum um auglýsta verkefnastyrki.
Verkefnastyrkir eru auglýstir á vef NER.