Hagnýtar upplýsingar um þemaþing Norðurlandaráðs 2019

Nordiska rådets session
Photographer
Johannes Jansson/norden.org
Hér má finna hagnýtar upplýsingar um þemaþing Norðurlandaráðs 8. og 9. Apríl 2019.

Staðsetning

Marriott Hotel, Kalvebod Brygge 5, 1560 Kaupmannahöfn.

Hótelið er í u.þ.b. 10 mínútna göngufæri við Folketinget.

Innskráning

Innskráningin er opin 8. og 9. apríl frá kl. 7:45. Skráning fer fram á 2. hæð, gengið upp hjá hótelmóttökunni

Merkispjöld

Bera þarf þátttökuspjöldin þannig að þau sjáist meðan á þinginu stendur.

Skráning blaðamanna

Fjölmiðlar sem hafa áhuga á þinginu geta haft samband við upplýsingafulltrúann Matts Lindqvist, +45 2969 2905, matlin@norden.org.

Þingfundur

Sendið ræður á taler@norden.org.

Sjá skipan í þingsal á spjaldi við innganginn að salnum.

Tengiliðir

Skrifstofa dönsku landsdeildarinnar

Joan Ólavsdóttir, +45 3337 3366

Peder H. Pedersen, +45 3337 3436

Mia Dehnhardt-Larsen, +45 3337 3629

Susanne Henriksen, +45 3337 3331

Søren Thomsen, +45 3337 3868

Niels Rasmussen (hljóð/mynd), +45 3337 3777

Skrifstofa Norðurlandaráðs

Mads Nyholm Hovmand +45 2248 3374

Fjölmiðlar

Matts Lindqvist, +45 2969 2905

Gott að vita

Þráðlaust net: MARRIOTT_GUEST (ekkert lykilorð)

Veitingar

Hádegisverður fyrir skráða þátttakendur á veitingahúsi hótelsins.

Kaffi, te og vatn er alltaf á boðstólum í forsalnum Vesterhavet og Upper Bridge.

Fatahengi                                      

Upper Bridge, upp einn stigagang. Geyma skal farangur í geymslu hótelsins í móttökunni.

Reykingar

Reykingar eru bannaðar á hótelinu og eru aðeins heimilar utan við inngang fyrir framan og aftan hótelið.

Hraðbanki

Það er hraðbanki í móttöku hótelsins.

Leigubílar

Taxa 4x35, +45 3535 3535

Twitter og Facebook

Myllumerki þemaþingsins eru #nrsession og #nrpol