Formennska Norðmanna 2017

Norðmenn fara með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2017. Formennska Norðmanna leggur áherslu á Norðurlönd á umbreytingaskeiði, Norðurlöndum í heiminum og Norðurlönd í Evrópu.