Formennskuáætlun Svíþjóðar 2024

Í komandi formennskutíð sinni í Norrænu ráðherranefndinni 2024 vill Svíþjóð skapa öruggari, grænni og frjálsari Norðurlönd og stuðla að því að Norðurlönd verði sjálfbærasta og samþættasta svæði heims.