29.10.20 | Fréttir

Fjármálaráðherrar Norðurlanda leggja áherslu á græna endurreisn

Norðurlönd hafa orðið fyrir miklum áhrifum af heimsfaraldrinum, líkt og heimsbyggðin öll, og leggja nú allt kapp á hraða endurreisn efnahagsins. Spurningin um hvernig löndin gætu komist best frá faraldrinum, og sem fyrst, var miðpunkturinn í fjarfundi fjármálaráðherra Norðurlanda þann 2...

29.10.20 | Fréttir

Bertel Haarder frá Danmörku er nýr forseti Norðurlandaráðs

Bertel Haarder frá Danmörku hefur verið kjörinn forseti Norðurlandaráðs árið 2021. Forsætisnefnd Norðurlandaráð kaus hann sem forseta á stafrænum fundi síðastliðinn fimmtudag. Annette Lind frá Danmörku var kjörin varaforseti.