Örmálþing um alþjóðlegan málarekstur vegna umhverfisglæpa eða vistmorða

20.01.22 | Viðburður
oljefat i havet
Ljósmyndari
Scanpix
Vegna loftslagsbreytinga og hnignunar líffræðilegrar fjölbreytni er alþjóðlegur málarekstur vegna umhverfisglæpa meira í deiglunni en nokkru sinni. Norræna sjálfbærninefndin hefur ákveðið að afla sér frekari upplýsinga um málefnið og hefur boðið leiðandi sérfræðingum ásamt fulltrúum frumbyggja og ungs fólks að greina frá þýðingu alþjóðlegs og svæðisbundins málareksturs vegna umhverfisglæpa – verið velkomin.

Information

Dagsetning
20.01.2022
Tími
14:00 - 16:00
Gerð
Ráðstefna

BEINT

Dagskrá

14.00–14.05 Magnus Ek, formaður norrænu sjálfbærninefndarinnar, býður gesti velkomna

 

14.05–14.20 Hvers vegna þarf að vera hægt að sækja mál vegna umhverfisglæpa fyrir alþjóðasakadómstólnum, Jojo Mehta, framkvæmdastjóri Stop Ecocide International

 

14.20–14.30 Umræður

 

14.30–14.45 Hvernig tekst ESB á við umhverfisglæpi innan ramma ESB og í alþjóðlegu samhengi, Marie Toussaint, þingmaður Evrópuþingsins (Group of the Greens/European Free Alliance)

 

14.45–14.55 Umræður

 

14.55–15.10 Umhverfisglæpir frá sjónarhóli einkageirans, Sophie Dembinski, yfirmaður opinberrar stefnu og framkvæmdastjóri í Bretlandi, Ecosia (tæknifyrirtæki)

 

15.10–15.20 Umræður

 

15.20–15.35 Hvaða þýðingu hefur málarekstur vegna umhverfisglæpa fyrir frumbyggja, Aslak Holmberg, varaforseti Samaráðsins

 

15.35–15.45 Umræður

 

15.45–15.55 Umhverfisglæpir frá sjónarhóli ungs fólks

Tine Sille Svendsen, fulltrúi ungs fólks á Norðurlöndum

 

15.55–16.00 Samantekt frá Sofiu Geisler, varaformanni norrænu sjálfbærninefndarinnar