Endurskoðunarreglur

Markmiðið með reglunum er að tryggja að fram fari ábyggileg endurskoðun á notkun þeirra fjármuna sem norrænu þingin veita til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar.

Endurskoðunin nær einnig til þeirra fjármuna sem þessir aðilar veita til norrænna stofnana, verkefna og annarrar starfsemi.

Endurskoðunin getur einnig falið í sér athugun á því hvort þessir fjármuni séu notaðir til að auka skilvirkni norrænna aðgerða og til að ná settum markmiðum.