Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2015

Danmörk
Mette Hegnhøj: Ella er mit navn vil du købe det? Æske med løsblade og poetsne Minnispunktar, ljóð og myndskreytingar, Forlaget Jensen & Dalgaard, 2014
Jesper Wung-Sung: Ud med Knud Skáldsaga, Forlaget Høst & Søn, 2014
Samíska tungumálasvæðið
Veikko Holmberg og Sissel Horndal (myndskr.): Durrebjørnen og skuterløypa Skáldsaga, Davvi Girji, 2014
Finnland
Maria Turtschaninoff: Maresi. Krönikor från Röda klostret Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014
Marjatta Levanto og Julia Vuori (myndskr.): Leonardo oikealta vasemmalle
Fræðibók, Teos, 2014
Færeyjar
Elin á Rógvi og Marjun Reginsdóttir (myndskr.): Åh, min kære mor! (Og mamma!) Skáldsaga, Bókadeildin, 2014.
Grænland
Naja Rosing-Asvid: Aqipi – til sommerfest Skáldsaga, Milik, 2014
Ísland
Þórarinn Leifsson: Maðurinn sem hataði börn Skáldsaga, Mál og menning, 2014
Bergrún Íris Sævarsdóttir: Vinur minn, vindurinn Skáldsaga, Töfraland, 2014
Noregur
Geir Gulliksen og Anna Fiske (myndskr.): Joel og Io. En kjærlighetshistorie Skáldsaga, Aschehoug, 2014
Simon Stranger: De som ikke finnes Unglingaskáldsaga, Cappelen Damm, 2014
Svíþjóð
Frida Nilsson: Jagger, Jagger Skáldsaga, Natur & Kultur, 2013
Jakob Wegelius: Mördarens apa Skáldsaga, Bonnier Carlsen, 2014
Álandseyjar
Malin Klingenberg: Alberta Ensten och uppfinnarkungen
Skáldsaga, Fontana Media, 2014
Dómnefnd barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.