Tilnefningar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2015

30.05.15 | Fréttir
De nominerede til Nordisk Råds musikpris 2015
Á listahátíðinni í Björgvin var tilkynnt um tilnefningarnar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2015. Meira en helmingur listamannanna sem tilnefndir eru voru sjálfir á staðnum í menningarhúsinu Østre í Björgvin til að taka þátt í hátíðarhöldum vegna fimmtíu ára afmælis verðlaunanna.

Eftirfarandi listamenn voru tilnefndir:

 

DANMÖRK Michala Petri, blokkflautuleikari

HVAD, raftónlistarmaður FINNLAND Kimmo Pohjonen, harmónikuleikari

Apocalyptica, þungarokkssellósveit FÆREYJUM

Hamferð, doom metal-hljómsveit ÍSLAND Kammersveit Reykjavíkur, hljómsveit

Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðluleikari

 

NOREGUR Dans Les Arbres, kvartett

Tora Augestad, messósópran SVÍÞJÓÐ Anne Sofie von Otter, messósópran

Svante Henryson, bassaleikari og tónskáld

 

Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs nema 350 þúsundum danskra króna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann og verðlaunin afhent í Reykjavík 27. október í tengslum við Norðurlandaráðsþing.