Tilnefningar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2015

30.05.15 | Fréttir
De nominerede til Nordisk Råds musikpris 2015
Á listahátíðinni í Björgvin var tilkynnt um tilnefningarnar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2015. Meira en helmingur listamannanna sem tilnefndir eru voru sjálfir á staðnum í menningarhúsinu Østre í Björgvin til að taka þátt í hátíðarhöldum vegna fimmtíu ára afmælis verðlaunanna.

Eftirfarandi listamenn voru tilnefndir:

 

DANMÖRK

FINNLAND

FÆREYJUM

ÍSLAND

NOREGUR

SVÍÞJÓÐ

 

Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs nema 350 þúsundum danskra króna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann og verðlaunin afhent í Reykjavík 27. október í tengslum við Norðurlandaráðsþing.