Tólf tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2016

30.05.16 | Fréttir
Stor Bannere Musikpris 2016
Ljósmyndari
Norden.org
Fulltrúar hvers lands í dómnefnd Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs hafa tilnefnt eftirfarandi tólf verk til verðlaunanna árið 2016.