Norræni menningarsjóðurinn

Norræni menningarsjóðurinn er samstarfsvettvangur sem hefur það hlutverk að drífa norrænt samstarf á sviði menningarmála, bæði innan og utan Norðurlanda. Sjóðurinn er sjálfstæður lögaðili með sérstök tengsl við Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina. Sjóðurinn starfar í samræmi við samkomulag landanna frá 1966 og sem var uppfært seinast árið 2002. Dagleg starfsemi sjóðsins fer fram á skrifstofu hans sem staðsett er í Húsi Norðurlanda í Kaupmannahöfn.

Information

Póstfang

Ved Stranden 18,
DK-1061 København K

Contact
Phone
+45 3396 0200