Norrænt Atlantshafssamstarf (NORA)

NORA er samstarfsvettvangur sem heyrir undir samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar í byggðamálum og er milliríkjasamstarf. Norræn tengsl og hin verkefnamiðuðu vinnubrögð mynda góðan grunn fyrir NORA til að koma á fót þverþjóðlegu samstarfi sem byggir á norrænum markmiðum og gildum.

Information

Póstfang

NORA - undir Bryggjubakka 17, Postboks 259, FO-110 Tórshavn

Contact
Phone
(+298) 306990
Email
Contact