Staða: Svona ferðu að því að gera grein fyrir stöðu norræns verkefnis
Áfangaskýrsla
Í áfangaskýrslunni á að fjalla nánar um og fylgja eftir þeim upplýsingum sem gefnar voru upp í verkefnalýsingunni við umsókn. Áfangaskýrslan á að innihalda stutta samantekt á verkefninu ásamt hugsanlegum breytingum og stöðu meginmarkmiða úr verkefnalýsingunni. Áfangaskýrslunni er hlaðið upp í gegnum verkefnagáttina.
Skjal á skandinavísku:
Skjal á ensku:
Skýrslugjöf í gegnum verkefnagáttina
Skýrsla er send í gegnum verkefnagáttina. Tengil, leiðarvísi fyrir framgang verkefnis og handbók um verkefnagáttina má nálgast hér: