Staða: Svona ferðu að því að gera grein fyrir stöðu norræns verkefnis

Þegar um stærri verkefni er að ræða er ætlast til að skilað sé inn áfangaskýrslum um framvindu verkefnisins. Hér er að finna upplýsingar og gögn sem þarf til að skila áfangaskýrslu.

Áfangaskýrsla

Í áfangaskýrslunni á að fjalla nánar um og fylgja eftir þeim upplýsingum sem gefnar voru upp í verkefnalýsingunni við umsókn. Áfangaskýrslan á að innihalda stutta samantekt á verkefninu ásamt hugsanlegum breytingum og stöðu meginmarkmiða úr verkefnalýsingunni. Áfangaskýrslunni er hlaðið upp í gegnum verkefnagáttina.

Skjal á skandinavísku:

Skjal á ensku:

Skýrslugjöf í gegnum verkefnagáttina

Skýrsla er send í gegnum verkefnagáttina. Tengil, leiðarvísi fyrir framgang verkefnis og handbók um verkefnagáttina má nálgast hér: