Upptökur af þinginu í Helsingfors

Videointervju under Nordiska rådets session i Köpenhamn, 2021
Photographer
norden.org/Magnus Fröderberg
Hér getur þú séð upptökur af 74. Þingi Norðurlandaráðs á skandinavísku.

Ef þú vilt sjá útsendingar á finnsku, íslensku eða ensku má skipta um tungumál efst á síðunni.

Sjá væntanlegar útsendingar frá þingfundum hér:

Þriðjudagur 1. nóvember

Þingfundir, dagur 1

Blaðamannafundur með forsætisnefnd Norðurlandaráðs

Blaðamannafundur með norrænu forsætisráðherrunum og stjórnarleiðtogum

Útsending án túlkunar. Hefst klukkan 10.30 EET:

Miðvikudagur 2. nóvember

Þingfundir, dagur 2

Blaðamannafundur með norrænu utanríkisráðherrunum

Útsending án túlkunar. Hefst klukkan 13.15 EET:

Fimmtudagur 3. nóvember

Þingfundir, dagur 3

Fyrri útsendingar

Hér að neðan verður hægt að sjá upptökur frá þingi Norðurlandaráðs 2022.