Efni

02.07.20 | Fréttir

Nýtt hlaðvarp: Norðurlöndin beina sjónum að stærstu hnattrænu áskorununum

Hvers vegna þurfum við að kunna að meta bognar agúrkur? Og geta Norðurlöndin raunverulega tekið þátt í því að tryggja betra fæðingarorlof fyrir foreldra í Bandaríkjunum. Norræna ráðherranefndin ætlar að beita alveg nýrri leið til þess að beina kastljósinu að heimsmarkmiðum SÞ og hvetja ...

21.04.20 | Fréttir

Matvælastefna í kórónuveirufaraldrinum: miðlið ykkar bestu hugmyndum

Tómar hillur í stórmörkuðum, skortur á árstíðabundnu vinnuafli í landbúnaði en einnig meiri heimaræktun og nýsköpun þar sem matreiðslufólk notar matarafganga úr tómum veitingaeldhúsum sínum til að búa til hádegismat handa heilbrigðisstarfsfólki. Þetta er bara brot af hinum nýja veruleik...

06.02.20 | Upplýsingar

Norrænar lausnir á hnattrænum áskorunum

Norrænar lausnir á hnattrænum áskorunum er samstarfsverkefni forsætisráðherra mest samþætta svæðis heimsins. Norðurlöndin stuðla að sjálfbærni og árangri við að uppfylla sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna með því að miðla þekkingu á þremur sviðum: Nordic Green (Norrænt grænt), the Nor...