Efni

08.10.19 | Fréttir

Nýjar norrænar leiðbeiningar um mataræði árið 2022: Taktu þátt í vinnunni

Sérfræðingum innan og utan Norðurlanda er nú boðið að taka þátt í opnu samstarfi um að uppfæra 2022-útgáfu af norrænum leiðbeiningum um mataræði. Leiðbeiningarnar liggja til grundvallar næringarstefnu allra norrænu ríkjanna og ráðleggingum þeirra um mataræði. Framlag þitt getur falist í...

03.09.19 | Fréttir

Forgangsröðun fram undan í norrænu samstarfi

Á fundi forsætisráðherra Norðurlandanna um miðjan ágúst lýstu þeir því yfir að loftslagsmál og sjálfbær þróun ættu að hafa meiri forgang í samstarfinu. Samkvæmt nýrri framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar eiga Norðurlöndin að vera sjálfbærasta svæði heims. Nú verða verkin látin tala...

26.03.19 | Upplýsingar

Knowledge hub: The Nordic Gender Effect at Work

Investments in gender equality in the labour market have made the Nordic region one of the most prosperous areas of the world. This series of briefs shares the true story of how investments in gender equality foster employment, family wellbeing and growth. Let it be a a practical too...