Efni

03.12.19 | Fréttir

Matur og ungar loftslagsofurhetjur

Ungur bóndi sem minnkaði losun gróðurhúsalofttegunda um helming, vegan bloggari sem er að endurskilgreina sælufæði (comfort food) og stefnumótandi aðilar að ræða skapandi loftslagsaðgerðir. Á meðan COP25 stendur yfir ætlar Norrænt verkefni um mótun matvælastefnu að leiða saman nýjar rad...

26.11.19 | Fréttir

Norræn ungmenni fylgjast með loftslagsviðræðum SÞ

Fimm ungmenni, sem öll hafa komið að loftslagsmálum, munu gegna sérstöku hlutverki á meðan loftslagsviðræðum Sameinuðu þjóðanna (COP25) stendur. Þau munu, ásamt ráðherrum loftslagsmála, beina kastljósinu að þeim vonum og væntingum sem bundnar eru við COP25 og fylgjast náið með þátttöku ...

06.02.20 | Upplýsingar

Norrænar lausnir á hnattrænum áskorunum

Norrænar lausnir á hnattrænum áskorunum er samstarfsverkefni forsætisráðherra mest samþætta svæðis heimsins. Norðurlöndin stuðla að sjálfbærni og árangri við að uppfylla sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna með því að miðla þekkingu á þremur sviðum: Nordic Green (Norrænt grænt), the Nor...