Efni
Upplýsingar
Norrænar lausnir á hnattrænum áskorunum
Norrænar lausnir á hnattrænum áskorunum er samstarfsverkefni forsætisráðherra mest samþætta svæðis heimsins. Norðurlöndin stuðla að sjálfbærni og árangri við að uppfylla sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna með því að miðla þekkingu á þremur sviðum: Nordic Green (Norrænt grænt), the Nor...
Fréttir
Vefþing: Nýjustu breytingar á norrænum næringarráðleggingum
Væntanleg útgáfa norrænna næringarráðlegginga (NNR2022) verður nýjasta og ýtarlegasta norræna skýrslan um mataræði og heilsu. Í þessari fimmtu útgáfu viðmiðanna verður sjálfbærni í fyrsta sinn órofa hluti og mikil áhersla verður á loftslagið og umhverfið. Á vefþingi þann 25. maí verður ...
Heimssýningin: Heilbrigðistækni fyrir alla
Til þess að allur almenningur geti átt aðild að stafrænum umskiptum þarf að fjárfesta í stafrænni þjónustu á sviði heilbrigðis- og félagsmála og sú þjónusta þarf einnig að ná til dreifðari byggða. Þetta var meginboðskapur Norðurlandanna á umræðufundi dagsins í sænska skálanum á Expo – H...
Verkefni
Útgáfur
Myndskeið
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #NordicSolutions
