Efni
Fréttir
Langar þig að búa til uppskriftir að umbreytingum? Taktu þátt í útgáfuhófi bókarinnar Cookbook for systems change!
Hvernig innleiðum við aðferðir sem hjálpa okkur að takast á við stærstu samfélagsáskorun okkar tíma? Þann 26. janúar er þér boðið að fá innsýn í mikilvægustu niðurstöður bókarinnar Cookbook for systems change - Nordic innovation strategies for sustainable food systems, Matreiðslubók fyr...
Rætt var um grænar flugsamgöngur, skemmtiferðaskip og plastúrgang á fundi norrænu umhverfis- og loftlagsmálaráðherranna
Plastúrgangur er brýnt og vaxandi vandamál sem bregðast verður við sem fyrst. Þetta eru skilaboð norrænu umhverfis- og loftlagsmálaráðherrunum eftir fund dagsins í Norrænu ráðherranefndinni. Á fundinum var einnig rætt um sjálfbæra þjónustu við skemmtiferðaskip og grænni flugsamgöngur og...