Lýðræði, öryggi og loftslag – lykilorð í stefnu Norðurlandaráðs í alþjóðamálum
Norðurlandaráð á að vinna í þágu lýðræðis, mannréttinda og grænna umskipta á alþjóðavettvangi. Kveðið er á um þetta í stefnu Norðurlandaráðs í alþjóðamálum sem samþykkt var á þemaþinginu í Reykjavík.