Fréttir
  11.01.22 | Fréttir

  Ný skýrsla: Atvinnulífið á Norðurlöndum kallar eftir frekari pólitískum aðgerðum í loftslagsmálum

  Viðtalskönnun við helstu fyrirtæki Norðurlanda um stefnu norrænu landanna í loftslagsmálum leiðir í ljós að leiðtogar í atvinnulífinu á Norðurlöndum hafa áhyggjur af loftslagsbreytingum. Þeir segja þörf á að setja kraft í nýjar loftslagsaðgerðir.

  22.12.21 | Fréttir

  Hlaðvarp: Norrænar raddir tjá sig um grænu orkuskiptin

  Hve langt er í rafknúnar flugvélar? Hvaða áhrif hefur Greta Thunberg haft á viðhorf landa sinna? Felst framtíð landbúnaðar í smábýlum? Hvernig getur matvælaneysla okkar orðið sjálfbærari? Þetta eru bara nokkrar af spurningunum og áskorununum sem eru til umræðu í nýrri hlaðvarpsþáttaröð ...