21.10.21 | Fréttir

Norræna ráðherranefndin leggur áherslu á náttúrulegar lausnir

Endurheimt villtra svæða (rewilding), vernd og endurreisn vistkerfa og náttúrusvæða. Norræna ráðherranefndin ráðstafar 6,5 milljónum danskra króna til þess að styðja tilraunaverkefni sem ætlað er að prófa sóknarfæri í náttúrulegum lausnum alls staðar á Norðurlöndum.

21.10.21 | Fréttir

Hennar konunglega hátign Mary krónprinsessa afhendir verðlaun á norrænni verðlaunahátíð

Hennar konunglega hátign Mary krónprinsessa Danmerkur afhendir barna- og unglingabókmenntaverðlaunin 2021 á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs þann 2. nóvember í Skuespilhuset í Kaupmannahöfn. Þeirra konunglegu hátignir Friðrik krónprins og Mary krónprinsessa taka bæði þátt í viðburðinum, s...