Handbók í vinnu gegn kynferðislegri áreitni í dómstólakerfinu
ábendingar og leiðir til að auka öryggi á vinnustað
Informasjon
Utgivelsesdato
Beskrivelse
Í þessari handbók eru kynntar aðgerðir til að grípa inn í áreitni innan dómstólakerfisins. Megináhersla er lögð á eigindlega breytingavinnu og mannauðsstefnu. Lesandinn fræðist um kynferðislega áreitni innan dómstólakerfisins á Norðurlöndum og kynnist aðferðum til að takast á við og fyrirbyggja hana, jafnt á einstaklings- sem kerfisgrundvelli. Handbókin er ætluð öllu starfsfólki dómstólanna en á einnig erindi við aðrar starfsgreinar og stofnanir.
Publikasjonsnummer
2022:014