Beinar útsendingar frá lýðræðishátíðunum 2022

Hér má sjá streymi frá þeim lýðræðishátíðum sem haldnar verða á árinu 2022.

Norrænt samstarf tekur þátt í öllum fimm norrænu lýðræðishátíðunum auk þriggja hátíða í Eystrasaltsríkjunum og einnar evrópskrar hátíðar. Valdir viðburðir verða sendir út beint og hægt verður að sjá þá eftir á hér:

Fyrri útsendingar

Fundur fólksins

16 september kl. 15.00 CET: Norden at Fundur fólksins: Seeds for the future - How & what do we cultivate in a changing climate?

Norden på Fundur fólksins 2022: Seeds for the future: How and what do wecultivate in a changing climate?

The climate crisis poses both threats and new possibilities for agriculture. How do we adapt cultivation to a warming climate, and are there opportunities to expand production and introduce new types of crops in high latitudes?

Norden på Fundur fólksins 2022:  Nordic climate action: Are we in this together?

Would collective Nordic climate policies make the goal of a sustainable Nordic region more attainable? And how do we ensure that the perspectives of children and youth, who will bear the brunt of climate change, are reflected in policymaking?

How can we create urban spaces that work with nature instead of against it? The seminar provides two talks on blue-green solutions in urban settings, followed by a panel discussions with representatives from Reykjavík municipality, the health sector, and a self-initiated local NGO.

 

Norden på Fundur fólksins 2022: The climate villain goes green: The role of the construction industry

The future of construction must be sustainable – but how will we build in the future? With what types of materials, and what is the role of architecture in the change towards sustainable construction of the future?

BŪTENT!, Litauen

Du kan se utvalda arrangemang från BŪTENT! i Litauen (2 - 3 september) på Facebook:

Arendalsvikan (Arendalsuka), Noregi

Hér er hægt að sjá valda viðburði frá Arendalsvikunni í Noregi:

15. ágúst kl. 16: Andleg heilsa ungs fólks: hvernig getum við útrýmt sjálfsvígum?

16. ágúst kl. 10.30: Norðurlandaráð 70 ára – Öryggi á Norðurlöndum

16. ágúst kl. 14.30: Norræn menntun – raunveruleiki eða ímyndun

17. ágúst kl. 13.00: Byggingariðnaður framtíðarinnar – sjálfbærni í fremstu röð

18. ágúst kl. 12.30: Sjálfbær fjármögnun skilar árangri – hvernig norsk fyrirtæki geta lagt sitt af mörkum til grænna umskipta

Arvamus-hátíðin í Eistlandi

Hér má sjá viðburði frá Arvamus-hátíðinni í Eistlandi:

Arvamus-hátíðin 2022: Navigating next gen technologies for culture

SuomiAreena, Finnlandi

Hér er hægt að sjá valda viðburði frá SuomiAreena í Björneborg í Finnlandi:

12. júlí kl. 13.00: Digital - the only superpower we need in the Nordic and Baltic region?

13. júlí kl. 14.00: Hættustjórnun og neyðarviðbúnaður á Norðurlöndum

13. júlí kl. 17.00: Norræni faðmurinn – er hann eins hlýr og við höldum?

Almedalen, Svíþjóð

Hér er hægt að sjá valda viðburði frá Almedalsvikunni í Visby í Svíþjóð:

4. júlí kl. 16.00: Nordic Crime – hvernig stöðvum við gengjastarfsemi yfir landamæri Norðurlanda?

4. júlí kl. 15.00: Flóttamannastraumurinn frá Úkraínu – hvað lærðum við af móttöku flóttamanna 2015?

3. júlí kl. 17:00: Sjálfbær orka fyrir öll – hvernig eiga Norðurlönd að leysa græn umskipti?

 

LAMPA Conversation i Letland

Här kan du se ett arrangemang från LAMPA Conversation i Letland (1 - 2 juli)

Nordic perspectives on enhancing labour market inclusion of the disabled people

Folkemødet, Danmörku

Hér er hægt að sjá valda viðburði frá Folkemødet í Allinge á Borgundarhólmi í Danmörku:

17. júní kl. 12.45: Möguleikar á námi á Norðurlöndum án landamæra