Beinar útsendingar frá lýðræðishátíðunum 2022
Norrænt samstarf tekur þátt í öllum fimm norrænu lýðræðishátíðunum auk þriggja hátíða í Eystrasaltsríkjunum og einnar evrópskrar hátíðar. Valdir viðburðir verða sendir út beint og hægt verður að sjá þá eftir á hér:
Fyrri útsendingar
SuomiAreena
12. júlí kl. 13.00: Digital - the only superpower we need in the Nordic and Baltic region?
13. júlí kl. 14.00: Hættustjórnun og neyðarviðbúnaður á Norðurlöndum
13. júlí kl. 17.00: Norræni faðmurinn – er hann eins hlýr og við höldum?
Almedalen, Svíþjóð
Hér má sjá útsendingar frá Almedalsvikunni í Visby:
4. júlí kl. 16.00: Nordic Crime – hvernig stöðvum við gengjastarfsemi yfir landamæri Norðurlanda?
4. júlí kl. 15.00: Flóttamannastraumurinn frá Úkraínu – hvað lærðum við af móttöku flóttamanna 2015?
3. júlí kl. 17.00: Sjálfbær orka fyrir öll – hvernig eiga Norðurlönd að leysa græn umskipti?
Folkemødet, Danmörku
Hér má sjá útsendingar frá Folkemødet í Allinge á Borgundarhólmi: