Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2015

19.02.15 | Fréttir
Nominerede 2015
Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, sem skipuð er fulltrúum frá öllum norrænu löndunum, hefur tilnefnt eftirfarandi bækur til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2015.

Danmörk

Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster

Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014

Helle Helle: Hvis det er

Skáldsaga, Samleren, 2014

Samíska tungumálasvæðið

Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat

Ljóðabók, DAT, 2013

Finnland

Peter Sandström: Transparente Blanche

Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014

Hannu Raittila: Terminaali

Skáldsaga, Siltala, 2013

Færeyjar

Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars

Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013

Grænland

Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne

Skáldsaga, Milik, 2014

Ísland

Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur

Skáldsaga, Bjartur, 2013

Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar

Ljóðabók, Mál og menning, 2013

Noregur

Kristine Næss: Bare et menneske

Skáldsaga, Oktober, 2014

Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd

Skáldsaga, Samlaget, 2014

Svíþjóð

Therese Bohman: Den andra kvinnan

Skáldsaga, Norstedts, 2014

Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee

Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014

Álandseyjar

Karin Erlandsson: Minkriket

Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014

 

Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.