Heildarstarfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar

Ársskýrsla 2017

Informasjon

Utgivelsesdato
Beskrivelse
Árið 2017 reyndist gott ár í norrænu samstarfi og við hjá Norrænu ráðherranefndinni erum harla ánægð með árangurinn. Eftir margra ára starf að nútímavæðingu samstarfsins er árangur umbótanna orðinn greinilegur á mikilvægum samstarfssviðum auk þess sem við látum meira að okkur kveða innan Norðurlanda og alþjóðlega.
Publikasjonsnummer
2018:803