Beinar útsendingar frá lýðræðishátíðunum 2022

Hér má sjá streymi frá þeim lýðræðishátíðum sem haldnar verða á árinu 2022.

Norrænt samstarf tekur þátt í öllum fimm norrænu lýðræðishátíðunum auk þriggja hátíða í Eystrasaltsríkjunum og einnar evrópskrar hátíðar. Valdir viðburðir verða sendir út beint og hægt verður að sjá þá eftir á hér:

Fyrri útsendingar

Fundur fólksins

16 september kl. 15.00 CET: Norden at Fundur fólksins: Seeds for the future - How & what do we cultivate in a changing climate?

BŪTENT!, Litauen

Du kan se utvalda arrangemang från BŪTENT! i Litauen (2 - 3 september) på Facebook:

Arendalsvikan (Arendalsuka), Noregi

Hér er hægt að sjá valda viðburði frá Arendalsvikunni í Noregi:

15. ágúst kl. 16: Andleg heilsa ungs fólks: hvernig getum við útrýmt sjálfsvígum?

16. ágúst kl. 10.30: Norðurlandaráð 70 ára – Öryggi á Norðurlöndum

16. ágúst kl. 14.30: Norræn menntun – raunveruleiki eða ímyndun

17. ágúst kl. 13.00: Byggingariðnaður framtíðarinnar – sjálfbærni í fremstu röð

18. ágúst kl. 12.30: Sjálfbær fjármögnun skilar árangri – hvernig norsk fyrirtæki geta lagt sitt af mörkum til grænna umskipta

Arvamus-hátíðin í Eistlandi

Hér má sjá viðburði frá Arvamus-hátíðinni í Eistlandi:

Arvamus-hátíðin 2022: Navigating next gen technologies for culture

SuomiAreena, Finnlandi

Hér er hægt að sjá valda viðburði frá SuomiAreena í Björneborg í Finnlandi:

12. júlí kl. 13.00: Digital - the only superpower we need in the Nordic and Baltic region?

13. júlí kl. 14.00: Hættustjórnun og neyðarviðbúnaður á Norðurlöndum

13. júlí kl. 17.00: Norræni faðmurinn – er hann eins hlýr og við höldum?

Almedalen, Svíþjóð

Hér er hægt að sjá valda viðburði frá Almedalsvikunni í Visby í Svíþjóð:

4. júlí kl. 16.00: Nordic Crime – hvernig stöðvum við gengjastarfsemi yfir landamæri Norðurlanda?

4. júlí kl. 15.00: Flóttamannastraumurinn frá Úkraínu – hvað lærðum við af móttöku flóttamanna 2015?

3. júlí kl. 17:00: Sjálfbær orka fyrir öll – hvernig eiga Norðurlönd að leysa græn umskipti?


 

LAMPA Conversation i Letland

Här kan du se ett arrangemang från LAMPA Conversation i Letland (1 - 2 juli)

Nordic perspectives on enhancing labour market inclusion of the disabled people

Folkemødet, Danmörku

Hér er hægt að sjá valda viðburði frá Folkemødet í Allinge á Borgundarhólmi í Danmörku:

17. júní kl. 12.45: Möguleikar á námi á Norðurlöndum án landamæra