Útsendingar frá Choosing Green

Horfa má alla viðburði af Choosing Green, stafrænum leiðtogafundi í aðdraganda COP26 sem haldinn var 17. nóvember.

Viðburðunum er skipt í þrjá flokka eftir efni:

Eldri útsendingar

Græn Norðurlönd - hversu langt höfum við náð?

17. nóvember kl. 10.00 GMT+1:

Dagskrá:

  • 10.00 GMT+1: Risar eða dvergar: Eru Norðurlandabúar (enn) í fararbroddi í loftslagsmálum?
  • 11.00 GMT+1: Hvernig gerum við meira en við getum til þess að ná heimsmarkmiðunum

Græn umskipti – afleiðingar fyrir störf og hæfni á Norðurlöndum?

17. nóvember kl. 13.00 GMT+1:

Dagskrá:

  • 13.00 GMT+1: Að komast yfir faraldurinn: Hvaða greinar munu dafna og hverjar munu skaðast?
  • 14.00 GMT+1; Færni til sjálfbærrar þróunar: Norræna nálgun við græna framtíð

Veröld sjálfbær og góð - Norræna líkanið undir þrýstingi?

17. nóvember kl. 16.00 GMT+1:

Dagskrá:

  • 16.00 GMT+1 - Fórnarlömb grænna umskipta: Hvernig má koma í veg fyrir að einhverjir verði útundan?
  • 17.00 GMT+1 - Norræn velferðarríki: Grænt, samþætt og frábært?