Efni
Fréttir
Aukið samstarf á að tryggja fæðuöryggi á Norðurlöndum
Hækkandi matvælaverð og dýrari orka og áburður eru afleiðingar stríðsins í Úkraínu. Hver eru áhrifin á matvælaframleiðslu á Norðurlöndum og hvernig getum við aukið viðnámsþolið? Tíu norrænir ráðherrar sem fara með málefni matvæla, landbúnaðar, skógræktar og fiskveiða vilja öflugra samst...
Hversu sjálfum sér nægar eru norrænar eyjar um matvæli?
Af þeim fimm eyjum sem skoðaðar voru eru Álandseyjar mest sjálfum sér nægar hvað matvæli varðar en Borgundarhólmur minnst. Sjálfsnægtarstig skiptir máli í tengslum við viðbúnað og lifandi landsbyggð, en hvaða þýðingu hefur það fyrir sjálfbærni? Þeirri spurningu er leitast við að svara í...