Norðurlönd í brennidepli

Verkefnið Norðurlönd í brennidepli gefur þjóðmálaumræðu norræna vídd. Skrifstofur verkefnisins efna til málþinga og sýninga um málefni sem eru efst á baugi hverju sinni, hvort sem þau varða stjórnmál, umhverfi, atvinnulíf eða menningu. Aðallega er reynt að ná til embættismanna, stjórnmálamanna, blaða- og fréttamanna og hagsmunasamtaka.

Upplýsingar

Tengiliður
Sími
+354 551 7030

Efni

Einstaklingar