Efni

29.10.20 | Fréttir

Fjármálaráðherrar Norðurlanda leggja áherslu á græna endurreisn

Norðurlönd hafa orðið fyrir miklum áhrifum af heimsfaraldrinum, líkt og heimsbyggðin öll, og leggja nú allt kapp á hraða endurreisn efnahagsins. Spurningin um hvernig löndin gætu komist best frá faraldrinum, og sem fyrst, var miðpunkturinn í fjarfundi fjármálaráðherra Norðurlanda þann 2...

28.10.20 | Fréttir

Rætt var um grænar flugsamgöngur, skemmtiferðaskip og plastúrgang á fundi norrænu umhverfis- og loftlagsmálaráðherranna

Plastúrgangur er brýnt og vaxandi vandamál sem bregðast verður við sem fyrst. Þetta eru skilaboð norrænu umhverfis- og loftlagsmálaráðherrunum eftir fund dagsins í Norrænu ráðherranefndinni. Á fundinum var einnig rætt um sjálfbæra þjónustu við skemmtiferðaskip og grænni flugsamgöngur og...

11.05.20 | Yfirlýsing

Declaration on Nordic commitment for the global climate agenda

Declaration on Nordic commitment for the global climate agenda.

05.11.20 | Upplýsingar

Að velja græna leið: Stafrænn leiðtogafundur í aðdraganda COP26

Að velja græna leið: Norræn sjónarhorn er stafrænn heilsdags viðburður í aðdraganda COP26 þar sem fjallað verður um grænt bataferli eftir kórónuveirufaraldurinn. Leiðtogafundurinn verður haldinn 17. nóvember 2020 á fimm stöðum á Norðurlöndum og á netinu. Við höfum boðið nokkrum af mestu...