Um landsdeildirnar

Landsdeildir er skipaðar fulltrúum sem valdir eru af þjóðþingum hvers lands.
Fulltrúar í landsdeildir eru kjörnir á hverju ári. Einungis þjóðkjörnir þingmenn geta tekið sæti í landsdeild viðkomandi ríkis. Fulltrúar ólíkra stjórnmálaskoðana skulu veljast til setu í Norðurlandaráði.
Hver landsdeild velur sér formann og varaformann úr hópi sínum.
Skrifstofur landsdeildanna eru staðsettar í þingi hvers lands.