Gränshinderarbete

Vinnan við að uppræta stjórnsýsluhindranir er mikilvægt samstarfssvið Norðurlandanna og er liður í því að ná markmiðum forsætisráðherranna um að Norðurlöndin verði samþættasta svæði í heimi. Starfið er unnið af Stjórnsýsluhindranaráðinu sem tók til starfa í janúar 2014. Samfara endurnýjuðu umboði Stjórnsýsluhindranaráðsins frá ársbyrjun 2018 er markmið nefndarinnar að uppræta á ári hverju 8-12 stjórnsýsluhindranir á sviði vinnumála, félagsmála, menntamála og í atvinnulífinu.

Information

Contact
Sími
+45 27 10 94 46
Tölvupóstur

Content

    Persons
    News
    Information