Norrænn vinnuhópur um loftslagsmál og loftgæði (NKL)

Almennt markmið norræna vinnuhópsins um loftslagsmál og loftgæði er að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengun. Hópurinn á að sjá til þess að gagnkvæm samlegðaráhrif verði af aðgerðum hópsins á sviði loftslagsmála og loftgæða.

Upplýsingar

Póstfang

Anna Maria Gran
Miljøministeriet
Slotsholmsgade 12
DK-1612 København K

Tengiliður
Sími
+45 91 32 95 68
Tölvupóstur
Tengiliður

Efni