Bíll í Danmörku

Bil i Danmark
Lestu um reglur sem gilda um innflutning á bílum og aka á erlendum farartækjum í Danmörku.

Ef þú býrð í Danmörku á farartæki þitt einnig að vera skráð í Danmörku.

Innflutningur farartækja

Á vefsíðunni skat.dk finnurðu leiðbeiningar um tolla, virðisaukaskat og skráningu farartækja sem flutt eru inn í landið.

  Tímabundin dvöl og erlend skráningarnúmer

  Á vefsíðu skat.dk finnurðu reglur um notkun farartæja með erlendu skráningarnúmeri í Danmörku.

  Samband við yfirvöld
  Spurning til Info Norden

  Ef þú ert með spurningu skaltu fylla út eyðublaðið hérna:

  ATH: Ef spurningin þín varðar afgreiðslu tiltekins máls eða umsóknar eða annarra persónulegra mála skaltu hafa samband við viðkomandi yfirvald.

  Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Við gefum upplýsingar til fólks sem vill flytja, vinna, stunda nám, leita styrkjum eða hefja rekstur í öðru norrænu landi.
  Leitaðu að skrifstofu Info Norden hérna