Endurhæfing á Grænlandi

Revalidering i Grønland
Hér er að finna upplýsingar um möguleika á endurhæfingu (revalidering) og um hvaða rétt þú átt á Grænlandi.

Aðstoð við endurhæfingu er veitt fólki sem ekki getur af eigin rammleik aðlagað sig að vinnumarkaði af heilbrigðisástæðum eða félagslegum ástæðum, þar með talið langvarandi atvinnuleysi eða íþyngjandi félagslegar aðstæður eða fjölskylduaðstæður.

Tilgangurinn með grænlensku reglunum um endurhæfingu er að stuðla að því að einstaklingur á starfsaldri en með skerta starfsgetu haldist á vinnumarkaði eða snúi þangað aftur þannig að möguleikar viðkomandi til þess að sjá fyrir sér og fjölskyldu sinni batni.

Hvaða úrræði eru í boði á Grænlandi?

Sveigjanlegt starf þegar möguleikar á endurhæfingu til starfs með venjulegum skilyrðum eru þrotnir.

Hver á rétt til endurhæfingu á Grænlandi?

Sveitarfélagið ákvarðar hvort einstaklingur uppfyllir skilyrði til þess að fá úrskurð um endurhæfingu.

Ekki er gerð krafa um búsetu í tiltekinn tíma til þess að eiga rétt á endurhæfingu eða sveigjanlegu starfi á Grænlandi.

Hvað gerist ef viðkomandi flytur til annars norræns ríkis?

Aðeins er hægt að taka með sér endurhæfingargreiðslur til annars lands ef ferðin þangað er liður í endurhæfingaráætluninni, að dvölin erlendis sé hluti áætlunarinnar og að landið sem flutt er til hafi samþykkt það.

Ekki er hægt að taka með sér viðbótargreiðslur við laun í sveigjanlegu starfi til útlanda.

Hvernig er sótt um?

Sótt er um endurhæfingu á Majoriaq (skrifstofa sveitarfélagsins sem meðal annars fer með málefni vinnumarkaðarins) í þeim bæ sem viðkomandi á heima.

Majoriaq-miðstöðvarnar eru tenging milli menntunar, vinnumarkaðs og atvinnulífs. Alls eru 17 Majoriaq-miðstöðvar á Grænlandi, ein í hverjum bæ. Um er að ræða skipulagseiningu sem sér um alla málsmeðferð, leiðbeiningar og endurmenntun vegna vinnumarkaðar og menntunar.

Hvar geturðu aflað þér upplýsinga?

Allar spurningar um réttindi til endurhæfingar eru teknar til afgreiðslu á Majoriaq í þeim bæ sem viðkomandi á heima.

Hvilke muligheder findes i Grønland?

Majoriaq er et tilbud til ledige og findes i alle grønlandske byer. Centrene er kommunale og hjælper ledige borgere med sagsbehandling og vejledning i forhold til uddannelse og arbejdsmarked.

Majoriaq har kontakt til erhvervslivet, og kan formidle kontakt mellem arbejdssøgende og arbejdspladser. Derudover tilbyder Majoriaq både boglig og ikke-boglig opkvalificering til ledige, der vil forbedre deres chancer for at komme i arbejde eller blive optaget på en uddannelse.

På den måde er centrene de lediges indgang til både uddannelse, arbejdsmarked og erhvervsliv. For en ledig, som har brug for særlig hjælp til at komme ind på arbejdsmarkedet, vil sagsbehandleren sammen med den ledige lave en revalideringsplan, som gerne skal ende ud i den bedste løsning for den ledige. Planen kan indeholde tiltag som:

  • Opkvalificering eller uddannelse
  • Andre erhvervsforberedende aktiviteter
  • Virksomhedsrevalidering

Før revalidering skal den ledige deltage i et afklaringsforløb med efterfølgende arbejdsprøvning. 

Når alle andre muligheder for beskæftigelse på normale vilkår er udtømte, kan en person tilbydes et fleksjob. Her kan en person arbejde på nedsat tid til en normal løn, hvoraf en del betales af det offentlige.

Har du ret til revalidering i Grønland?

Det er kommunen, der afgør, om du kan blive tilbudt revalidering. De kigger på en række kriterier for, hvem der er berettiget til revalidering.

Der er ikke krav om, at du skal have boet i Grønland i en bestemt periode for at have ret til revalidering eller fleksjob i Grønland.

Hvad hvis du flytter til et andet nordisk land?

Hvis et udlandsophold i et nordisk land indgår i din revalideringsplan, har du mulighed for at tage din revalideringsydelse med dig. Det skal også godkendes af det land, du flytter til.

Fleksjob kan derimod ikke tages med, hvis du flytter fra Grønland.

Hvordan søger du?

Det er Majoriaq-centrene, der administrerer ansøgninger om revalidering.

Samband við yfirvöld
Spurning til Info Norden

Ef þú ert með spurningu skaltu fylla út eyðublaðið hérna:

ATH: Ef spurningin þín varðar afgreiðslu tiltekins máls eða umsóknar eða annarra persónulegra mála skaltu hafa samband við viðkomandi yfirvald.

Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Við gefum upplýsingar til fólks sem vill flytja, vinna, stunda nám, leita styrkjum eða hefja rekstur í öðru norrænu landi.
Leitaðu að skrifstofu Info Norden hérna