Tryggingar á Álandseyjum
Það borgar sig að hugsa um hvernig tryggingar þú og þín fjölskylda þurfið og jafnvel hafa samband við mörg tryggingafélög til að gera samanburð. Upplýsingar um almennu reglurnar er að finna á síðunni um tryggingar í Finnlandi. Þar er einnig að finna upplýsingar um skyldutryggingar og frjálsar tryggingar og þær mismunandi reglur sem gilda fyrir þá sem hafa fasta búsetu í Finnlandi/á Álandseyjum eða dvelja þar tímabundið.
Tryggingar á Álandseyjum
Hér eru heimasíður og samskiptaupplýsingar tryggingafélaga sem hafa útibú á Álandseyjum.
Tryggingar hjá bönkum á Álandseyjum
Eftirfarandi bankar á Álandseyjum bjóða upp á tryggingar.
Nánari upplýsingar:
Hér má lesa um einkatryggingar í Svíþjóð og Danmörku og það sem gildir í þessum löndum.
Ef þú ert með spurningu eða ef þú hefur rekist á hindrun í norrænu landi skaltu fylla út eyðublað okkar.
ATH: Ef spurningin þín varðar afgreiðslu tiltekins máls eða umsóknar eða annarra persónulegra mála skaltu hafa samband við viðkomandi yfirvald.