Dagskrá

  30.10.18

  14:15 - 14:25
  1. Þingsetning

  1.1 Gengið frá viðvistarskrá

  1.2 Dagskrá samþykkt

  1.3 Þingsköp á 70. þingi 2018, Skjal 2b/2018

  14:25 - 14:45
  2. Alþjóðamál: Gestafyrirlesari

  2.1 Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May

  14:45 - 16:45
  3. Norrænn leiðtogafundur

  3.1 Þemaumræður með norrænu forsætisráðherrunum:

  Staðfesta norrænu landanna gagnvart tilraunum annarra landa til að hafa áhrif á samfélög okkar og lýðræðisleg ferli í þeim

  16:45 - 17:00
  4. Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2019

  4.1 Forsætisráðherra Íslands kynnir formennskuáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2019, Skjal 15/2018

  31.10.18

  09:00 - 10:45
  5. Ráðherranefndartillögur og greinargerðir samstarfsráðherranna

  5.1 Greinargerð samstarfsráðherranna um árið 2018, munnleg, Skjal 9/2018

  5.2 Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um heildarfjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2019, B 325/præsidiet; C 2/2018

  5.3 Greinargerð til Norðurlandaráðs um sjálfbærni 2018, Skjal 8/2018

  5.4 Greinargerð samstarfsráðherranna um hreyfanleika og stjórnsýsluhindranir, Skjal 7/2018

  10:45 - 11:15
  6. Alþjóðlegt samstarf

  6.1 Gestir leggja orð í belg

  11:15 - 12:00
  7. Tillögur og skýrslur ráðherranefndarinnar

  7.1 Greinargerð um eftirfylgni Yfirlýsingar um málstefnu Norðurlanda ásamt landsskýrslum, Skjal 11/2018

  7.2 Greinargerð um norrænt samstarf um stafræna þróun, Skjal 14/2018

  7.3 Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um nýja samstarfsáætlun á umhverfis- og loftslagssviði, B 322/holdbart

  14:00 - 15:30
  8. Skýrsla utanríkisráðherranna

  8.1 Skýrsla utanríkisráðherranna 2018, munnleg, Skjal 17/2018

  15:30 - 16:00
  9. Skýrsla varnarmálaráðherranna

  9.1 Skýrsla varnarmálaráðherranna 2018, munnleg, Skjal 18/2018

  16:00 - 17:00
  10. Utanríkis- og varnarmál

  10.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um að skipa nefnd um Evrópusambandsmál og varnarmál, A 1764/presidiet, nýtt álit/ný tillaga

  10.2 Nefndarálit um þingmannatillögu um aukið norrænt samstarf í Norður-Ameríku, A 1718/præsidiet

  10.3 Nefndarálit um þingmannatillögu um að finna sátta- og samkomulagslausn í hinni katalónsku deilu sem reynir á Evrópu, A 1765/presidiet

  10.4 Nefndarálit um þingmannatillögu um að efla norrænt samstarf um netvarnir, A 1744/presidiet

  17:00 - 17:30
  11. Norræn sjálfsmynd

  11.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænan fánadag á Degi Norðurlanda 23. mars, A 1766/presidiet, nýtt álit/ný tillaga

  11.2 Forsætisnefndartillaga um tungumál í Norðurlandaráði, A 1767/præsidiet

  17:30 - 18:00
  12. Sjálfbær þróun

  12.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um norræna samstöðu á vettvangi ESB um málefni skóga, A 1745/holdbart

  12.2 Nefndartillaga um áhrif Norðurlanda í viðræðum um alþjóðlegan samning Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika, A 1776/holdbart

  01.11.18

  08:30 - 10:00
  13. Nýjar þingmannatillögur

  13.1 Þingmannatillaga um að efla hinar norrænu umhverfisfjármögnunarleiðir, A 1783/hållbart (Flokkahópur miðjumanna)

  13.2 Þingmannatillaga um rafvæðingu Norðurlanda, A 1775/tillväxt (Flokkahópur jafnaðarmanna)

  13.3 Þingmannatillaga um samstarf norrænna lögregluyfirvalda gegn tölvubrotum og á sviði réttarmeinafræði, A 1784/presidiet (Flokkahópur hægrimanna)

  13.4 Þingmannatillaga um að heimila jaðarkynverundarhópum að gefa blóð, A 1788/välfärd (Norræn vinstri græn)

  13.5 Þingmannatillaga um norrænan neyðarviðbúnað, A 1782/præsidiet (Norrænt frelsi)

  13.6 Þingmannatillaga um eflt einkaréttarlegt samstarf á Norðurlöndum, A 1790/välfärd (Flokkahópur miðjumanna)

  13.7 Þingmannatillaga um Norðurlöndin sem forystusvæði á sviði sjálfbærs fiskeldis og bláa hagkerfisins, A 1772/holdbart (Flokkahópur jafnaðarmanna)

  13.8 Þingmannatillaga um aukið eftirlit með skipum í norrænum höfnum varðandi áfengismælingar og öryggi um borð, A 1786/tillväxt (Flokkahópur hægrimanna)

  13.9 Þingmannatillaga um að vísa ekki fólki úr landi til landa þar sem öryggi þess og réttindum er ógnað, A 1787/välfärd (Norræn vinstri græn)

  13.10 Þingmannatillaga um flugnám, A 1785/vækst (Norrænt frelsi)

  13.11 Þingmannatillaga um reiki á Norðurlöndum að Færeyjum og Grænlandi meðtöldum, A 1780/tillväxt (Flokkahópur miðjumanna)

  13.12 Þingmannatillaga um að Norðurlönd verði í fararbroddi við að sporna gegn félagslegri einangrun, A 1774/velferd (Flokkahópur jafnaðarmanna)

  13.13 Þingmannatillaga um samnorræna nefnd um siðfræðilega viðurkenningu á klínískum rannsóknum, A 1791/kultur (Flokkahópur hægrimanna)

  13.14 Þingmannatillaga um um að draga úr og hætta vinnslu jarðefnaeldsneytis á Norðurlöndum, A 1789/hållbart (Norræn vinstri græn)

  13.15 Þingmannatillaga um loftslagsvænan byggingariðnað á Norðurlöndum, A 1781/hållbart (Flokkahópur miðjumanna)

  13.16 Þingmannatillaga um að hrinda af stokkunum norrænu tónlistarverkefni – Spil Nordisk, A 1777/kultur (Flokkahópur jafnaðarmanna)

  13.17 Medlemsförslag om planering för sjukvård inom civilt försvar, A 1792/välfärd (Flokkahópur hægrimanna) [engin íslensk þýðing]

  13.18 Þingmannatillaga um norrænt samstarf um nýtingu kolefnisviðtaka í því skyni að auka skilvirkni í starfi að loftslagsmálum, A 1773/hållbart (Flokkahópur jafnaðarmanna)

  13.19 Þingmannatillaga um ferðaklasa fyrir norðurskautssvæðið, A 1778/vækst (Flokkahópur jafnaðarmanna)

  13.20 Þingmannatillaga um framtíðarsýn um að fyrirbyggja manntjón í eldsvoðum, A 1779/præsidiet (Flokkahópur jafnaðarmanna)

  13.21 Þingmannatillaga um rafvæðingu siglinga og hafna, A 1771/tillväxt (Flokkahópur jafnaðarmanna)

  10:00 - 10:30
  14. Menningarmál

  14.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um að kanna möguleika á að koma á fót samnorrænu doktorsnámi, A 1760/kultur

  14.2 Nefndarálit um þingmannatillögu um norræna Svansvottun á mat, handiðn og hönnun, A 1736/kultur

  10:30 - 11:00
  15. Löggjafarmál og stjórnsýsluhindranir

  15.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænt áhrifamat á löggjafarstarfi ESB, A 1743/presidiet

  15.2 Nefndarálit um þingmannatillögu um að koma á fót landsbundnum ráðgjafarnefndum um stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum, A 1733/tillväxt

  11:00 - 11:30
  16. Vinnumarkaðurinn

  16.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um góð starfsskilyrði í siglingum, A 1769/tillväxt

  16.2 Nefndarálit um þingmannatillögu um sameiginlega stefnu Norðurlanda í flugmálum, A 1716/vækst, fyrirvari

  12:30 - 14:00
  17. Velferðarmál

  17.1 Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um norræna samstarfsáætlun um jafnréttismál 2019–2022, B 326/välfärd, fyrirvari

  17.2 Skýrsla um jafnréttismál 2018, Skjal 13/2018

  17.3 Nefndarálit um þingmannatillögu um útvíkkaða jafnlaunavottun A 1735/välfärd, fyrirvari 1, fyrirvari 2

  17.4 Greinargerð um norrænt samstarf á sviði félags- og heilbrigðismála 2018, Skjal 12/2018

  17.5 Nefndarálit um þingmannatillögu um aukið norrænt samstarf í heilbrigðismálum, A 1752/välfärd

  17.6 Nefndarálit um þingmannatillögu um skyldubundna sáttameðferð fyrir forsjárhafa við skilnað að borði og sæng, A 1734/välfärd

  14:00 - 14:30
  18. Innri málefni og ársskýrslur Norðurlandaráðs

  18.1 Skýrsla eftirlitsnefndar um starfsemi ársins 2018, Skjal 19/2018

  18.2 Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs um ársreikning Norðurlandaráðs 2017, C 4/2018/kk

  18.3 Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar 2017, C 3/2018/kk

  18.4 Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um starfsemi Norræna menningarsjóðsins 2017, C 5/2018/kk

  18.5 Ársskýrsla Norðurlandaráðs 2017, Skjal 1/2018

  18.6 Forsætisnefndartillaga um breytingar á starfsreglum Norðurlandaráðs, A 1770/præsidiet

  18.7 Endanlega afgreidd og viðhaldin tilmæli og innri ákvarðanir 2018, Skjal 16/2018

   

   

  14:30 - 14:45
  19. Kosningar 2019

  19.1 Kosning forseta og varaforseta Norðurlandaráðs

  19.2 Kosning formanna og varaformanna fagnefnda og eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs

  19.3 Kosning fulltrúa í forsætisnefnd, fagnefndir og aðrar nefndir Norðurlandaráðs

  19.4 Stjórnarkjör í Norræna menningarsjóðnum 2019–2020

  14:45 - 14:55
  20. Áætlun Norðurlandaráðs fyrir árið 2019

  20.1 Nýkjörinn forseti frá Svíþjóð kynnir formennskuáætlun fyrir árið 2019

  14:55 - 15:00
  21. Þingslit

  21.1 Ákvörðun tekin um tíma og staðsetningu næsta þings

  Fréttir
  Yfirlit
  Upplýsingar