Agenda

30.10.18

14:15 - 14:25
1. Þingsetning

1.1 Gengið frá viðvistarskrá

1.2 Dagskrá samþykkt

1.3 Þingsköp á 70. þingi 2018, Skjal 2b/2018

14:25 - 14:45
2. Alþjóðamál: Gestafyrirlesari

2.1 Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May

14:45 - 16:45
3. Norrænn leiðtogafundur

3.1 Þemaumræður með norrænu forsætisráðherrunum:

Staðfesta norrænu landanna gagnvart tilraunum annarra landa til að hafa áhrif á samfélög okkar og lýðræðisleg ferli í þeim

16:45 - 17:00
4. Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2019

4.1 Forsætisráðherra Íslands kynnir formennskuáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2019, Skjal 15/2018

31.10.18

09:00 - 10:45
5. Ráðherranefndartillögur og greinargerðir samstarfsráðherranna

5.1 Greinargerð samstarfsráðherranna um árið 2018, munnleg, Skjal 9/2018

5.2 Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um heildarfjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2019, B 325/præsidiet; C 2/2018

5.3 Greinargerð til Norðurlandaráðs um sjálfbærni 2018, Skjal 8/2018

5.4 Greinargerð samstarfsráðherranna um hreyfanleika og stjórnsýsluhindranir, Skjal 7/2018

10:45 - 11:15
6. Alþjóðlegt samstarf

6.1 Gestir leggja orð í belg

11:15 - 12:00
7. Tillögur og skýrslur ráðherranefndarinnar

7.1 Greinargerð um eftirfylgni Yfirlýsingar um málstefnu Norðurlanda ásamt landsskýrslum, Skjal 11/2018

7.2 Greinargerð um norrænt samstarf um stafræna þróun, Skjal 14/2018

7.3 Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um nýja samstarfsáætlun á umhverfis- og loftslagssviði, B 322/holdbart

14:00 - 15:30
8. Skýrsla utanríkisráðherranna

8.1 Skýrsla utanríkisráðherranna 2018, munnleg, Skjal 17/2018

15:30 - 16:00
9. Skýrsla varnarmálaráðherranna

9.1 Skýrsla varnarmálaráðherranna 2018, munnleg, Skjal 18/2018

16:00 - 17:00
10. Utanríkis- og varnarmál

10.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um að skipa nefnd um Evrópusambandsmál og varnarmál, A 1764/presidiet, nýtt álit/ný tillaga

10.2 Nefndarálit um þingmannatillögu um aukið norrænt samstarf í Norður-Ameríku, A 1718/præsidiet

10.3 Nefndarálit um þingmannatillögu um að finna sátta- og samkomulagslausn í hinni katalónsku deilu sem reynir á Evrópu, A 1765/presidiet

10.4 Nefndarálit um þingmannatillögu um að efla norrænt samstarf um netvarnir, A 1744/presidiet

17:00 - 17:30
11. Norræn sjálfsmynd

11.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænan fánadag á Degi Norðurlanda 23. mars, A 1766/presidiet, nýtt álit/ný tillaga

11.2 Forsætisnefndartillaga um tungumál í Norðurlandaráði, A 1767/præsidiet

17:30 - 18:00
12. Sjálfbær þróun

12.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um norræna samstöðu á vettvangi ESB um málefni skóga, A 1745/holdbart

12.2 Nefndartillaga um áhrif Norðurlanda í viðræðum um alþjóðlegan samning Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika, A 1776/holdbart

01.11.18

08:30 - 10:00
13. Nýjar þingmannatillögur

13.1 Þingmannatillaga um að efla hinar norrænu umhverfisfjármögnunarleiðir, A 1783/hållbart (Flokkahópur miðjumanna)

13.2 Þingmannatillaga um rafvæðingu Norðurlanda, A 1775/tillväxt (Flokkahópur jafnaðarmanna)

13.3 Þingmannatillaga um samstarf norrænna lögregluyfirvalda gegn tölvubrotum og á sviði réttarmeinafræði, A 1784/presidiet (Flokkahópur hægrimanna)

13.4 Þingmannatillaga um að heimila jaðarkynverundarhópum að gefa blóð, A 1788/välfärd (Norræn vinstri græn)

13.5 Þingmannatillaga um norrænan neyðarviðbúnað, A 1782/præsidiet (Norrænt frelsi)

13.6 Þingmannatillaga um eflt einkaréttarlegt samstarf á Norðurlöndum, A 1790/välfärd (Flokkahópur miðjumanna)

13.7 Þingmannatillaga um Norðurlöndin sem forystusvæði á sviði sjálfbærs fiskeldis og bláa hagkerfisins, A 1772/holdbart (Flokkahópur jafnaðarmanna)

13.8 Þingmannatillaga um aukið eftirlit með skipum í norrænum höfnum varðandi áfengismælingar og öryggi um borð, A 1786/tillväxt (Flokkahópur hægrimanna)

13.9 Þingmannatillaga um að vísa ekki fólki úr landi til landa þar sem öryggi þess og réttindum er ógnað, A 1787/välfärd (Norræn vinstri græn)

13.10 Þingmannatillaga um flugnám, A 1785/vækst (Norrænt frelsi)

13.11 Þingmannatillaga um reiki á Norðurlöndum að Færeyjum og Grænlandi meðtöldum, A 1780/tillväxt (Flokkahópur miðjumanna)

13.12 Þingmannatillaga um að Norðurlönd verði í fararbroddi við að sporna gegn félagslegri einangrun, A 1774/velferd (Flokkahópur jafnaðarmanna)

13.13 Þingmannatillaga um samnorræna nefnd um siðfræðilega viðurkenningu á klínískum rannsóknum, A 1791/kultur (Flokkahópur hægrimanna)

13.14 Þingmannatillaga um um að draga úr og hætta vinnslu jarðefnaeldsneytis á Norðurlöndum, A 1789/hållbart (Norræn vinstri græn)

13.15 Þingmannatillaga um loftslagsvænan byggingariðnað á Norðurlöndum, A 1781/hållbart (Flokkahópur miðjumanna)

13.16 Þingmannatillaga um að hrinda af stokkunum norrænu tónlistarverkefni – Spil Nordisk, A 1777/kultur (Flokkahópur jafnaðarmanna)

13.17 Medlemsförslag om planering för sjukvård inom civilt försvar, A 1792/välfärd (Flokkahópur hægrimanna) [engin íslensk þýðing]

13.18 Þingmannatillaga um norrænt samstarf um nýtingu kolefnisviðtaka í því skyni að auka skilvirkni í starfi að loftslagsmálum, A 1773/hållbart (Flokkahópur jafnaðarmanna)

13.19 Þingmannatillaga um ferðaklasa fyrir norðurskautssvæðið, A 1778/vækst (Flokkahópur jafnaðarmanna)

13.20 Þingmannatillaga um framtíðarsýn um að fyrirbyggja manntjón í eldsvoðum, A 1779/præsidiet (Flokkahópur jafnaðarmanna)

13.21 Þingmannatillaga um rafvæðingu siglinga og hafna, A 1771/tillväxt (Flokkahópur jafnaðarmanna)

10:00 - 10:30
14. Menningarmál

14.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um að kanna möguleika á að koma á fót samnorrænu doktorsnámi, A 1760/kultur

14.2 Nefndarálit um þingmannatillögu um norræna Svansvottun á mat, handiðn og hönnun, A 1736/kultur

10:30 - 11:00
15. Löggjafarmál og stjórnsýsluhindranir

15.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænt áhrifamat á löggjafarstarfi ESB, A 1743/presidiet

15.2 Nefndarálit um þingmannatillögu um að koma á fót landsbundnum ráðgjafarnefndum um stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum, A 1733/tillväxt

11:00 - 11:30
16. Vinnumarkaðurinn

16.1 Nefndarálit um þingmannatillögu um góð starfsskilyrði í siglingum, A 1769/tillväxt

16.2 Nefndarálit um þingmannatillögu um sameiginlega stefnu Norðurlanda í flugmálum, A 1716/vækst, fyrirvari

12:30 - 14:00
17. Velferðarmál

17.1 Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um norræna samstarfsáætlun um jafnréttismál 2019–2022, B 326/välfärd, fyrirvari

17.2 Skýrsla um jafnréttismál 2018, Skjal 13/2018

17.3 Nefndarálit um þingmannatillögu um útvíkkaða jafnlaunavottun A 1735/välfärd, fyrirvari 1, fyrirvari 2

17.4 Greinargerð um norrænt samstarf á sviði félags- og heilbrigðismála 2018, Skjal 12/2018

17.5 Nefndarálit um þingmannatillögu um aukið norrænt samstarf í heilbrigðismálum, A 1752/välfärd

17.6 Nefndarálit um þingmannatillögu um skyldubundna sáttameðferð fyrir forsjárhafa við skilnað að borði og sæng, A 1734/välfärd

14:00 - 14:30
18. Innri málefni og ársskýrslur Norðurlandaráðs

18.1 Skýrsla eftirlitsnefndar um starfsemi ársins 2018, Skjal 19/2018

18.2 Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs um ársreikning Norðurlandaráðs 2017, C 4/2018/kk

18.3 Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar 2017, C 3/2018/kk

18.4 Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um starfsemi Norræna menningarsjóðsins 2017, C 5/2018/kk

18.5 Ársskýrsla Norðurlandaráðs 2017, Skjal 1/2018

18.6 Forsætisnefndartillaga um breytingar á starfsreglum Norðurlandaráðs, A 1770/præsidiet

18.7 Endanlega afgreidd og viðhaldin tilmæli og innri ákvarðanir 2018, Skjal 16/2018

 

 

14:30 - 14:45
19. Kosningar 2019

19.1 Kosning forseta og varaforseta Norðurlandaráðs

19.2 Kosning formanna og varaformanna fagnefnda og eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs

19.3 Kosning fulltrúa í forsætisnefnd, fagnefndir og aðrar nefndir Norðurlandaráðs

19.4 Stjórnarkjör í Norræna menningarsjóðnum 2019–2020

14:45 - 14:55
20. Áætlun Norðurlandaráðs fyrir árið 2019

20.1 Nýkjörinn forseti frá Svíþjóð kynnir formennskuáætlun fyrir árið 2019

14:55 - 15:00
21. Þingslit

21.1 Ákvörðun tekin um tíma og staðsetningu næsta þings

06.12.18 | Fréttir

Ný og metnaðarfull samstarfsáætlun Norðurlanda um umhverfis- og loftslagsmál

Meðal þeirra metnaðarfullu markmiða sem sett eru fram í nýrri samstarfsáætlun Norðurlanda um umhverfis- og loftslagsmál eru að stöðva minnkun líffræðilegs fjölbreytileika, draga úr losun plasts í hafið, samnorrænt framlag til loftslagsviðræðna og sjálfbær notkun náttúruauðlinda.

02.11.18 | Fréttir

Norðurlandaráð vill auka samstarf við Norður-Ameríku

Norðurlandaráð vill dýpka samstarfið við Norður-Ameríku. Í Norður-Ameríku búa 12 milljónir manna sem skilgreina uppruna sinn sem norrænan og í því býr mikið sóknarfæri sem ber að nýta enn betur að mati ráðsins.

09.11.18 | Upplýsingar

Yfirlit tilmæla 2018

Yfirlit yfir samþykkt tilmæli Norðurlandaráðs árið 2018

Stortinget i Norge
Session2018
Stortinget i Norge
De nordiske miljøministrene samlet under Nordisk råds sesjon 2018 på Stortinget i Oslo. 
Session2018
De nordiske miljøministrene på Nordisk råds sesjon 2018
Michael Tetzschner og Jessica Polfjärd ved Nordisk Råds Session 2018
Session2018
Nordisk Råds Session 2018, Michael Tetzschner og Jessica Polfjärd kram
Jessica Polfjärd & Gunilla Carlsson som nyvalgt pæsident og vicepræsident, Nordisk Råds Session 2018
Session2018
Nordisk Råds Session 2018, Jessica Polfjärd & Gunilla Carlsson, ny vice- og præsident med de tidligere
Jessica Polfjärd rejser sig som nyvalgt præsident, Stortinget ved Nordisk Råds Session 
Session2018
Nordisk Råds Session 2018, Jessica Polfjärd som nyvalgt præsident
Jessica Polfjärd som nyvalgt præsident, Nordisk Råds Session 2018
Session2018
Nordisk Råds Session 2018, Jessica Polfjärd i Stortinget, som nyvalgt præsident
Liv på gangene i Stortinget til Nordisk Råds Session 2018
Session2018
Nordisk Råds Session 2018, folk der går på gang
Arto Pirttilahti taler i Stortinget ved Nordisk Råds Session 2018
Session2018
Nordisk Råds Session 2018, Arto Pirttilahti taler i Plenum Stortinget