Dagskrá
29.06.21
1.
Þingsetning
1.1.
Gengið frá viðvistarskrá
1.2.
Dagskrá samþykkt
1.3.
Reglur um þingsköp, skjal 2a/2021
2.
Menning á Norðurlöndum
2.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að auka færni norrænna fjölmiðla í rannsóknarblaðamennsku, A 1814/kultur, fyrirvari
2.2.
Atkvæðagreiðsla
3.
Sjálfbær Norðurlönd
3.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að draga úr koldíoxíði í nýbyggingum, A 1812/holdbart, fyrirvari
3.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um samstarf um stjórnun úlfastofnsins, A 1838/hållbart, fyrirvari, ný tillaga
3.3.
Atkvæðagreiðsla
4.
Velferð á Norðurlöndum
4.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að draga úr aðgangi barna og ungmenna að klámi í samfélaginu, A 1797/välfärd, fyrirvari
4.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um móttöku flóttamanna og hælisleitenda og aðlögun, A 1821/välfärd, fyrirvari
4.3.
Þingmannatillaga um The Global Gag Rule, A 1837/välfärd, fyrirvari
4.4.
Atkvæðagreiðsla
5.
Hagvöxtur og þróun á Norðurlöndum
5.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um aðgerðir til að hamla á móti brotastarfsemi í byggingariðnaði, A 1857/tillväxt, ný tillaga
5.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um rafvæðingu Norðurlanda, A 1775/tillväxt
5.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænan flugskatt, A 1836/tillväxt
5.4.
Atkvæðagreiðsla
6.
Innra starf Norðurlandaráðs
6.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að gera starfsemi Norðurlandaráðs kolefnishlutlausa, A 1793/presidiet, fyrirvari
6.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að gera skýra grein fyrir norrænu notagildi í þingmannatillögum frá Norðurlandaráði, A 1801/presidiet
6.3.
Atkvæðagreiðsla
7.
Nýjar þingmannatillögur, fyrsta umræða
7.1.
Þingmannatillaga um að efla norrænu landamæranefndirnar, A 1879/vekst, flokkahópur jafnaðarmanna
7.2.
Þingmannatillaga um sjálfbæran námugröft og jarðefnavinnslu á Norðurlöndum, A 1873/vekst, flokkahópur miðjumanna
7.3.
Þingmannatillaga um áætlun um skiptinám fyrir námsmenn frá Hvíta-Rússlandi, A 1878/presidiet, finnska landsdeildin
7.4.
Þingmannatillaga um aukið öryggi á Norðurlöndum gegn netárásum, A 1885/presidiet, flokkahópur hægrimanna
7.5.
Þingmannatillaga um norrænar viðbúnaðarbirgðageymslur til að nota þegar hætta steðjar að, A 1882/presidiet, norræn vinstri græn
7.6.
Þingmannatillaga um að koma á fót samráði forsætisráðherranna og viðbúnaðarnefnd, A 1883/præsidiet, norrænt frelsi
30.06.21
8.
Fjölþættar ógnir og netöryggi
8.1.
Umræða um málefni líðandi stundar með norrænum ráðherrum sem fara með málefni almannavarna og leyniþjónustu, þar með talið netöryggis, skjal 5/2021
9.
Fyrirspurnartími með samstarfsráðherrum
9.1.
Fyrirspurnartími með samstarfsráðherrunum um viðbrögðin við kórónuveirufaraldrinum
10.
Samfélagsöryggi
10.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um sameiginlega norræna stefnu í öryggismálum varðandi fimmtu kynslóðar farsímanet, A 1819/presidiet
10.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um aðgerðir Norðurlanda gegn hægriöfgum, A 1822/presidiet
10.3.
Nefnarálit um þingmannatillögu um sameiginlega norræna samantekt á viðbrögðum við kórónukreppunni frá norrænum sjónarhóli, A 1854/presidiet
10.4.
Atkvæðagreiðsla
11.
Þingslit
Fréttir
Yfirlit
Flokkahópur hægrimanna – fundur í flokkahópi
Óformlegur fundur í forsætisnefnd um stöðu ársreikninga Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir árið 2020
Upplýsingar
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #nrsession
