Dagskrá
26.10.20
1.
Engir þingfundir
Þar sem hefðbundnu þingi hefur verið aflýst verða ekki heldur haldnir þingfundir í ár. Þess vegna liggur ekki fyrir dagskrá. Ýmsir fjarfundir verða þó haldnir í þingvikunni. Nánari upplýsingar um þá er að finna í dagskrárflipanum til hægri. Einu viðburðirnir sem verða sendir út beint í ár eru umræðurnar um covid-19 og Norðurlönd og verðlaunahátíðin þar sem veitt verða verðlaun Norðurlandaráðs. Báðar þessar útsendingar verða 27. október.
Fréttir
Norrænt samstarf á árinu sem leið
Árið 2020 bauð upp á óvæntar áskoranir í norrænu samstarfi vegna covid-19-faraldursins. Engu að síður hafa verið fjölmargir viðburðir og mikil þróun innan vébanda Norðurlandasamstarfsins. Hér er yfirlit yfir sumt af því markverðasta sem átti sér stað í norrænu samstarfi á árinu sem leið...
Mikilvirkt Norðurlandaráð allt árið 2020 þrátt fyrir faraldur
Að standa vörð um lýðræðið og berjast gegn falsfréttum, standa vörð um líffræðilegan fjölbreytileika og efla kunnáttu í tungumálum Norðurlandaþjóða voru áherslurnar í formennskuáætlun landsins í Norðurlandaráði árið 2020. Svo skall farsóttin á og breytti öllum áformum.
Upplýsingar
Formennskuáætlun Danmerkur í Norðurlandaráði 2021
Sameiginlegt markmið okkar er að Norðurlöndin verði að „sjálfbærasta og samþættasta svæði heims“. Heimsfaraldurinn fékk hins vegar löndin til að vinna hvert í sínu lagi og hann hefur skapað hindranir og erfiðleika fyrir ríkisborgara landanna sem vinna, stunda nám, ferðast og stunda fjár...