Norðurlandaráð á ráðstefnu um varnarmál: Þörf er á auknu samstarfi á sviði öryggis- og varnarmála
Mikil tækifæri eru nú til staðar í norrænu varnarmálasamstarfi og að mati Norðurlandaráðs ættu norrænu löndin að vinna enn nánar saman á sviði varnarmála, ekki síst á norðurskautssvæðinu og Eystrasaltssvæðinu. Þá er samstarf við Eystrasaltsríkin og önnur lýðræðisríki við Eystrasalt álit...