Efni

  21.02.22 | Upplýsingar

  Um Norðurlandaráð

  Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.

  10.05.22 | Fréttir

  Þessir listamenn eru tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2022

  Tólf verk eru tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2022 fyrir listrænt gildi sitt. Tilnefnd eru verk norrænna tónskálda og þar kennir ýmissa grasa, s.s. raftónlist, alþýðutónlist og klassísk tónlist og konseptverk á borð við nonett fyrir flautur og kínetísk ópera. Verðlaunin ...

  06.05.22 | Fréttir

  Skortur á norrænu samstarfi um samgöngumál harðlega gagnrýndur

  Ríkisstjórnir Norðurlanda draga lappirnar þegar kemur að því að efla samstarf um samgönguinnviði. Norðurlandaráð hefur árum saman farið þess á leit við stjórnvöld að samstarfið verði eflt með sérstakri ráðherranefnd um samgöngumál. Ríkisstjórnirnar hafa ekki enn orðið við þeirri ósk. Me...