Efni

15.12.20 | Fréttir

Leiðin mörkuð að grænni Norðurlöndum

Norrænt samstarf tekur grænni og sjálfbærari stefnu en áður á árinu 2021. Leiðin var mörkuð með framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir árið 2030. Auk áherslunnar á græn málefni veitir framkvæmdaáætlun næstu fjögurra ára samstarfinu við almannasamtök aukið vægi.

17.09.20 | Fréttir

Skýrt útfærð áætlun tryggi aukið vægi samstarfs

Framkvæmdaáætlun fyrir norrænt samstarf þokaðist áleiðis þegar samstarfsráðherrar Norðurlanda samþykktu hana 10. september. Um fjögurra ára áætlun er að ræða þar sem gengið er út frá þeirri framtíðarsýn á samstarfið sem forsætisráðherrarnir samþykktu í fyrra. Framtíðarsýnin gerir ráð fy...

Thumbnail
24.09.18
Crossing the line
Thumbnail
24.09.18
Designing Wooden Homes
Thumbnail
24.09.18
Wearing Paper, Solving Fast Fashion