Efni

13.12.18 | Fréttir

Norrænt samtal í Katowice

Í tvær vikur með þéttri dagskrá hefur norræni skálinn á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katowice – COP24 – verið miðstöð þekkingarmiðlunar og samtals um loftslagslausnir og áskoranir.

06.12.18 | Fréttir

Ný og metnaðarfull samstarfsáætlun Norðurlanda um umhverfis- og loftslagsmál

Meðal þeirra metnaðarfullu markmiða sem sett eru fram í nýrri samstarfsáætlun Norðurlanda um umhverfis- og loftslagsmál eru að stöðva minnkun líffræðilegs fjölbreytileika, draga úr losun plasts í hafið, samnorrænt framlag til loftslagsviðræðna og sjálfbær notkun náttúruauðlinda.

27.09.18 | Upplýsingar

Made of Courage - people in the forefront of bioeconomy

As the Nordic Bioeconomy Programme released 15 action points to boost the transition towards a sustainable bioeconomy, a new campaign came to life to tell the stories of the people behind some of the most visible solutions in Nordic & Baltic states.