Efni

10.09.21 | Fréttir

Rafræn heilbrigðisþjónusta á að vera öllum aðgengileg

Rafræn tækni á heilbrigðissviði eykur velferð borgara á Norðurlöndum en ekki eiga allir jafn auðvelt með að notfæra sér rafræna þjónustu sem ryður sér til rúms í síauknum mæli. Norræna velferðarnefndin mælir þess vegna með því að Norræna ráðherranefndin skapi forsendur fyrir því að aldr...

24.06.21 | Fréttir

Gera á fólki með fötlun kleift að taka þátt án aðgreiningar

Meginboðskapur norrænu landanna var skýr: fólk með fötlun á að koma að ákvarðanatöku og hefur rétt á að lifa sjálfstæðu lífi. Þessum boðskap var komið á framfæri af Norrænu ráðherranefndinni, sem stóð fyrir rafrænum hliðarviðburði á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um samning SÞ um réttindi...

19.01.19 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um málefni fólks með fötlun

Norrænt samstarf um málefni fólks með fötlun stuðlar að þátttöku fólks með fötlun gegnum öfluga þekkingarmiðlun og náið samstarf um stefnumótun um málefni fólks með fötlun. Meðal annars er fyrir hendi ráðgjöf og aðgerðaáætlun sem hefur þrjú áherslusvið: Mannréttindi, Sjálfbær þróun og F...