Efni

25.03.21 | Fréttir

Velferðarstefna og sjálfbærni eiga samleið

Lögð var áhersla á norrænt velferðarhagkerfi af hálfu formennsku Finna á fundi félags- og heilbrigðismálaráðherra í dag. Lagt er til grundvallar að ef samfélag fjárfestir í velferð manna og náttúru sé það um leið efnahagsleg fjárfesting. Þegar Norðurlöndin vinna saman á þessi svið aukis...

25.03.21 | Fréttir

Tekist á við COVID 19 á sviði félags- og heilbrigðismála

Í dag komu félags- og heilbrigðismálaráðherrar Norðurlanda saman til að ræða góða og slæma reynslu á tímum COVID 19. Markmiðið var að löndin gengju í takt í viðhorfum sínum til þess hvernig Norðurlöndin geti orðið öflugri á sviði félags- og heilbrigðismála komi til kreppu á ný. ...

19.01.19 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um málefni fólks með fötlun

Norrænt samstarf um málefni fólks með fötlun stuðlar að þátttöku fólks með fötlun gegnum öfluga þekkingarmiðlun og náið samstarf um stefnumótun um málefni fólks með fötlun. Meðal annars er fyrir hendi ráðgjöf og aðgerðaáætlun sem hefur þrjú áherslusvið: Mannréttindi, Sjálfbær þróun og F...