Efni

  Fréttir
  30.06.22 | Fréttir

  Frumbyggjar eru í sérlega viðkvæmri stöðu gagnvart loftslagsbreytingum

  Fatlaðir frumbyggjar eru minnihlutahópur innan minnihlutahóps og þegar kemur að loftslagsbreytingum eru þeir í sérstaklega viðkvæmri stöðu. Þetta voru skilaboðin á norrænum hliðarviðburði á fundi Sameinuðu þjóðanna um samninginn um réttindi fatlaðs fólks (CRPD) í New York.

  29.06.22 | Fréttir

  Umhverfi fegrunaraðgerða eins og í villta vestrinu

  Norræna velferðarnefndin mælir með því við ríkisstjórnir Norðurlandanna að hert verði á löggjöf þannig að eingöngu fagfólki í heilbrigðisstéttum sé heimilt að gera fegrunaraðgerðir. Tilgangurinn er að auka öryggi sjúklinga.

  28.06.22 | Yfirlýsing

  The Nordic Countries Support the Development of a Harmonised Front-Of-Pack Nutrition Labelling

  The Nordic countries have a long history of close multilateral collaboration on nutrition recommendations and nutritional labelling within the Nordic Council of Ministers. We are committed to enabling healthy and sustainable diets for everyone and welcome the initiative taken by the Eur...

  02.06.22 | Upplýsingar

  Fundur fólksins 2022

  Den 16. og 17. september 2022 afholdes Fundur fólkins, demokratifestivalen på Island, i og omkring Nordens Hus i Reykjavik. Fredag den 16. september er børn og unge i fokus, mens lørdagen er for alle intresserede. Begge dage vil rumme arrangementer, som fokuserer specifikt på nordisk sa...