Efni

27.03.19 | Fréttir

Aukin aðkoma jaðarsettra að mótun félagslegra úrræða

Úrræði félagsmálayfirvalda á Norðurlöndum fyrir jaðarsett börn, ungmenni og fullorðna ættu að taka mið af óskum og þörfum notendanna sjálfra. Þetta er niðurstaðan af fundi Norrænu ráðherranefndarinnar um félags- og heilbrigðismál sem haldinn var í Reykjavík. Núna þurfum við að finna rét...

21.01.19 | Fréttir

Enginn upplifi sig utangarðs á Norðurlöndum

Velferðarnefnd Norðurlandaráðs vill beita sér fyrir því að Norðurlönd verði í fararbroddi við að sporna gegn félagslegri einangrun, með mið af „Þekking sem nýtist“, stefnumótandi úttekt sem gerð var á norrænu samstarfi á sviði félagsmála. Markmiðið er að Norðurlönd verði samþættasta svæ...

19.01.19 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um málefni fólks með fötlun

Norrænt samstarf um málefni fólks með fötlun stuðlar að þátttöku fólks með fötlun gegnum öfluga þekkingarmiðlun og náið samstarf um stefnumótun um málefni fólks með fötlun. Meðal annars er fyrir hendi ráðgjöf og aðgerðaáætlun sem hefur þrjú áherslusvið: Mannréttindi, Sjálfbær þróun og F...