12 verk tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017

05.04.17 | Fréttir
Stor banner med de nominerade till Nordiska rådets Barn- och Ungdomslitteraturpris 2017
Ljósmyndari
Louise Jeppesen
Af þessum tólf verkum hlýtur eitt barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, sem verða afhent þann 1. nóvember 2017 í Helsinki.

Danmörk

Dyr med pels – og uden. Hanne Kvist, Gyldendal, 2016

Hjertestorm – Stormhjerte. Annette Herzog, Katrine Clante (myndskr.) og Rasmus Bregnhøi (myndskr.), Høst & Søn, 2016

Finnland

Vildare, värre, Smilodon. Minna Lindeberg og Jenny Lucander (myndskr.), Förlaget, 2016

Yökirja. Inka Nousianinen og Satu Kettunen (myndskr.), Tammi, 2015

Færeyjar

Hon, sum róði eftir ælaboganum. Rakel Helmsdal, Bókadeild Føroya Lærarafelags, 2014

Ísland

Enginn sá hundinn. Hafsteinn Hafsteinsson, Mál og menning, 2016

Úlfur og Edda: Dýrgripurinn. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, Bókabeitan, 2016

Noregur 

Far din. Bjørn Ingvaldsen, Gyldendal Norsk Forlag, 2016

Ungdomsskolen. Anders N. Kvammen, No Comprendo Press, 2016

Samíska málsvæðið

Luohtojávrri oainnáhusat. Kirste Paltto, Davvi Girji, 2016

Svíþjóð

Djur som ingen sett utom vi. Ulf Stark og Linda Bondestam (myndskr.), Förlaget Berghs, 2016

Ormbunkslandet. Elin Bengtsson, Natur & Kultur, 2016

Fulltrúar hvers lands í dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa tilnefnt verk frá sínu landi til verðlaunanna. Handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verður tilkynntur og verðlaunin afhent þann 1. nóvember í Finlandia-húsinu í Helsinki.