13 tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

06.04.16 | Fréttir
De nominerede til børne- og ungdomslitteraturprisen 2016
Fulltrúar hvers lands í dómnefndinni hafa tilnefnt eftirfarandi 13 verk til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016.

Danmörk

 • Magnolia af Skagerrak (Magnolia frá Skagerrak), Bent Haller og Lea Letén (myndskr.), Høst & Søn 2015

 • Da Gud var dreng (Þegar Guð var drengur), Sankt Nielsen og Madam Karrebæk (myndskr.), Høst & Søn 2015

  Samíska tungumálasvæðið

  • Čerbmen Bizi – Girdipilohta (Bizi litli, hreindýrskálfurinn fljúgandi), Marry Ailonieida Somby og Biret Máret Hætta (myndskr.), Davvi Girji, 2013

  Finnland

  • Koira nimeltään Kissa (Hundurinn sem hét köttur), Tomi Kontio og Elina Warsta (myndskr.), myndabók, Teos, 2015

  • Dröm om drakar (Draumur um dreka), Sanna Tahvanainen & Jenny Lucander (myndskr.), Schildts & Söderströms, 2015

  Færeyjar

  Grænland

  • Aima qaa schhh! (Uss, Aima!), Bolatta Silis-Høegh, Milik Publishing, 2014

  Ísland

  • Koparborgin, Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, Björt, 2015

  Noregur

   • Mulegutten (Múlaguttinn), Øyvind Torseter, Cappelen Damm, 2015

   • Krokodille i treet (Krókódíllinn í trénu), Ragnar Aalbu, Cappelen Damm, 2015

   Svíþjóð

   • Ishavspirater (Sjóræningjarnir á Íshafinu), Frida Nilsson, Natur & Kultur, 2015

   • Iggy 4-ever (Iggy að eilífu), Hanna Gustavsson, Galago, 2015

    

   Tilkynnt verður um verðlaunahafa og verðlaunafé að upphæð 350 þúsund d.kr. afhent þann 1. nóvember í tónleikahúsi DR í Kaupmannahöfn í tengslum við þing Norðurlandaráðs.