Tilnefningar til verðlauna Norðurlandaráðs fyrir barna- og unglingabókmenntir 2018

26.03.18 | Fréttir
Nordiska rådets barn- och ungdomslitteraturpris
Ljósmyndari
iStock
Dómnefnd barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hefur birt tilnefningar til verðlaunanna á árinu 2018.

Á alþjóðlegu bókamessunni í Bologna mánudaginn 26. mars 2018 kynnti dómnefndin eftirfarandi tólf verk sem tilnefnd eru til verðlauna Norðurlandaráðs fyrir barna- og unglingabókmenntir á árinu 2018:

Danmörk

Finnland

Færeyjar

  • Træið eftir Bárð Oskarsson, Bókadeild Føroya Lærarafelags, 2017

Ísland

Noregur

Samíska málsvæðið

Svíþjóð

Álandseyjar

  • Pärlfiskaren eftir Karin Erlandsson, Schildts & Söderströms, 2017

 

Verðlaunahafi tilkynntur 30. október

Nafn handhafa verðlauna Norðurlandaráðs fyrir barna- og unglingabókmenntir verður tilkynnt í Norsku óperunni þann 30. október 2018 þegar Norðurlandaráð þingar í Ósló. Tekur hann á móti verðlaununum sem nema 350 þúsund dönskum krónum.

Um barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Verðlaun Norðurlandaráðs fyrir barna- og unglingabókmenntir voru veitt í fyrsta sinn á þingi Norðurlandaráðs árið 2013 um leið og önnur verðlaun ráðsins. Verðlaunin eru afhent að ósk menningarráðherra Norðurlanda sem vilja efla og vekja athygli á barna- og unglingabókmenntum Norðurlanda.

Um verðlaun Norðurlandaráðs

Norðurlandaráð veitir á hverju ári fimm verðlaun en þau eru á sviði bókmennta, kvikmynda, tónlistar, umhverfismála og barna- og unglingabókmennta. Verðlaunum Norðurlandaráðs er ætlað að auka áhuga á norrænu menningarsamfélagi og samstarfi á sviði umhverfismála um leið og veita framúrskarandi árangri á sviði lista og umhverfismála viðurkenningu. Verðlaunin eiga að vekja athygli á norrænu samstarfi.

 

Danmark

Finland

Färöarna

Island

Norge

Samiska språkområdet

Sverige

Åland

Vinnaren offentliggörs den 30 oktober

Vinnaren av Nordiska rådets barn- och ungdomslitteraturpris offentliggörs och mottar priset på 350 000 danska kronor den 30 oktober på Den Norske Opera & Ballett i Oslo i samband med Nordiska rådets session.

Om Nordiska rådets barn- och ungdomslitteraturpris

Nordiska rådets barn- och ungdomslitteraturpris utdelades första gången under Nordiska rådets session 2013 tillsammans med Nordiska rådets övriga priser. Utdelningen är resultatet av de nordiska kulturministrarnas mångåriga önskan att förstärka och lyfta fram barn- och ungdomslitteraturen i Norden.

Om Nordiska rådets priser

Nordiska rådet utdelar varje år fem priser: litteraturpriset, filmpriset, musikpriset, miljöpriset och barn- och ungdomslitteraturpriset. Syftet med Nordiska rådets priser är att öka intresset för den nordiska kulturgemenskapen och det nordiska miljösamarbetet samt att erkänna framstående konstnärliga och miljömässiga insatser. Priserna ska bidra till att synliggöra och lyfta fram det nordiska samarbetet

Möt de nominerade till Nordiska rådets barn- och ungdomslitteraturpris 2018.