Efni
Fréttir
Þessir listamenn eru tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2022
Tólf verk eru tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2022 fyrir listrænt gildi sitt. Tilnefnd eru verk norrænna tónskálda og þar kennir ýmissa grasa, s.s. raftónlist, alþýðutónlist og klassísk tónlist og konseptverk á borð við nonett fyrir flautur og kínetísk ópera. Verðlaunin ...