Þau hlutu verðlaun Norðurlandaráðs 2023
Rithöfundarnir Joanna Rubin Dranger og Rán Flygenring, tónlistarkonan Maija Kauhanen, Martin Stenfors frá Renewcell og aðstandendur dönsku kvikmyndarinnar „Empire“ tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs 2023 við verðlaunathöfn í Óperu- og balletthúsinu í Ósló á þriðjudagskvöld.