Efni

28.02.19 | Fréttir

BLOGGSÍÐA FRAMKVÆMDASTJÓRANS: Hvað færðu fyrir andvirði eins brauðhleifs?

Kostnaðurinn við norrænt samstarf er einungis um 700 krónur á íbúa á ári. Erfitt er að áætla hversu miklu sú upphæð skilar fyrir íbúana því áhrif samstarfsins eru ómetanleg. Þetta skrifar Dagfinn Høybråten, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, í nýrri bloggfærslu.

07.02.19 | Fréttir

Hreyfanleiki Norðurlandabúa eykst enn frekar

Frjáls för milli landa er einn af hornsteinum norræns samstarfs og nú á að auðvelda fólki enn frekar að flytja til annars norræns ríkis til að starfa, reka fyrirtæki, stunda nám eða bara eiga þar heima. Þetta er meðal markmiða framkvæmdaáætlunar um hreyfanleika á Norðurlöndum sem samsta...

01.11.06 | Yfirlýsing

Tungumálayfirlýsingin

Í Tungumálayfirlýsingunni (Yfirlýsing um málstefnu Norðurlanda) eru skilgreind áherslusvið sem Norðurlöndin eru sammála um að stefna að í tungumálastarfi heima fyrir.

26.04.19 | Upplýsingar

10 aðgerðasvið

Við leggjum okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlanda séu eins vel í stakk búnir og kostur er til að mæta flóknari framtíð. Kynnist þeim sviðum sem Norræna ráðherranefndin um menntamál og rannsóknir vinnur með til að þróa Hæfni framtíðar.