Efni
Upplýsingar
Norrænt tungumálasamstarf
Gagnkvæmur tungumálaskilningur greiðir fyrir hreyfingu fólks milli landa og eflir samkennd íbúanna. Í því starfi sem unnið er til að bæta gagnkvæman málskilning á Norðurlöndum og tryggja hann til framtíðar beinist norrænt tungumálasamstarf einkum að skilningi barna og ungmenna á talaðri...
Fréttir
Norrænt málþing um tungumál: Er hægt að bæta tungumálaskilning á Norðurlöndum með snjallforritum?
Hvernig geta tæknilausnir stuðlað að auknum norrænum tungumálaskilningi? Geta snjallforrit aukið áhuga ungs fólks á norrænu málunum? Hvaða þátt á enska í því að kunnátta ungs fólks í tungumálum nágrannalandanna fer minnkandi? Þann 27. júní verður haldið spennandi norrænt málþing um tung...
Nefnd vill skapa aukin tækifæri fyrir norræna vinaskóla
Þörf er á betri umgjörð og tólum til að styðja við norrænt samstarf á sviði menntamála. Þetta segir norræna þekkingar- og menningarnefndin sem ákvað á fyrsta fundi ársins að fjalla áfram um tillögu um að ýtt verði undir stofnun vinaskóla til að auka samgang á milli norrænu landanna. ...