Efni

09.09.21 | Fréttir

Nefnd: Bjóðum ungmennum upp á meiri Norðurlönd í skólanum!

Þrátt fyrir að enskan hafi mikil áhrif ungmenni á Norðurlöndum telja tvö af hverjum þremur á aldrinum 16-25 ára að tungumálaskilningur sé mikilvægur fyrir norræna samkennd. Ef Norðurlandabúar skilja ekki daglegt líf hvers annars geta þeir ekki heldur tekist á við stórar áskoranir saman ...

03.09.21 | Fréttir

Neyðarviðbúnaður, heimsfaraldurinn og unga fólkið í brennidepli á haustþingi Norðurlandaráðs

Á mánudag og þriðjudag hefur Norðurlandaráð pólitískt hauststarf sitt með sínum árlegu septemberfundum. Dagana tvo funda forsætisnefnd, fagnefndir og flokkahópar ráðsins. Allir fundirnir verða haldnir gegnum fjarfundabúnað vegna heimsfaraldursins.

01.11.06 | Yfirlýsing

Tungumálayfirlýsingin

Í Tungumálayfirlýsingunni (Yfirlýsing um málstefnu Norðurlanda) eru skilgreind áherslusvið sem Norðurlöndin eru sammála um að stefna að í tungumálastarfi heima fyrir.

30.06.19 | Upplýsingar

Norrænt tungumálasamstarf

Gagnkvæmur tungumálaskilningur greiðir fyrir hreyfingu fólks milli landa og eflir samkennd íbúanna. Í því starfi sem unnið er til að bæta gagnkvæman málskilning á Norðurlöndum og tryggja hann til framtíðar beinist norrænt tungumálasamstarf einkum að skilningi barna og ungmenna á talaðri...