Efni

19.03.21 | Fréttir

Kemur lakari gagnkvæmur tungumálaskilningur niður á samheldni Norðurlandabúa?

Við Norðurlandabúar höfum lengi haldið því fram að tungumál og menning tengi okkur böndum. Gegnum söguna hafa Norðurlönd haft tengsl gegnum menningu sína, tungumál og stjórnmál. En hve góðan skilning höfum við á skandinavísku málunum í dag og hvað merkir það fyrir samfélag okkar? Ný ský...

17.09.20 | Fréttir

Skýrt útfærð áætlun tryggi aukið vægi samstarfs

Framkvæmdaáætlun fyrir norrænt samstarf þokaðist áleiðis þegar samstarfsráðherrar Norðurlanda samþykktu hana 10. september. Um fjögurra ára áætlun er að ræða þar sem gengið er út frá þeirri framtíðarsýn á samstarfið sem forsætisráðherrarnir samþykktu í fyrra. Framtíðarsýnin gerir ráð fy...

01.11.06 | Yfirlýsing

Tungumálayfirlýsingin

Í Tungumálayfirlýsingunni (Yfirlýsing um málstefnu Norðurlanda) eru skilgreind áherslusvið sem Norðurlöndin eru sammála um að stefna að í tungumálastarfi heima fyrir.

30.06.19 | Upplýsingar

Norrænt tungumálasamstarf

Gagnkvæmur tungumálaskilningur greiðir fyrir hreyfingu fólks milli landa og eflir samkennd íbúanna. Í því starfi sem unnið er til að bæta gagnkvæman málskilning á Norðurlöndum og tryggja hann til framtíðar beinist norrænt tungumálasamstarf einkum að skilningi barna og ungmenna á talaðri...