Efni

29.12.20 | Fréttir

Norrænt samstarf á árinu sem leið

Árið 2020 bauð upp á óvæntar áskoranir í norrænu samstarfi vegna covid-19-faraldursins. Engu að síður hafa verið fjölmargir viðburðir og mikil þróun innan vébanda Norðurlandasamstarfsins. Hér er yfirlit yfir sumt af því markverðasta sem átti sér stað í norrænu samstarfi á árinu sem leið...

10.12.20 | Fréttir

Stafræna draumalandið - heilbrigðisþjónusta úr fjarlægð

Aukin tækniþróun á sviði heilbrigðis- og velferðarmála bætir velferð þeirra sem búa í strjálbýli. Hún færir fámennum samfélögum hvarvetna á Norðurlöndum efnahagsbata og veitir íbúunum aðgang að sveigjanlegri og betri opinberri þjónustu. Til að stafræna draumalandið geti orðið að verulei...

18.05.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing frá norrænu þekkingar- og menningarnefndinni um þörf á efldu norrænu samstarfi í tengslum við kórónukreppuna

Yfirlýsing frá norrænu þekkingar- og menningarnefndinni um þörf á efldu norrænu samstarfi í tengslum við kórónukreppuna

02.09.20 | Upplýsingar

Framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum

Samstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum byggir að stórum hluta á þeim fjórtán tillögum sem Bo Könberg lagði fram í óháðri skýrslu sinni „Framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum“. Tillögurnar snúast um það hvernig hægt sé að þróa og efla samstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum á...