Efni

13.04.21 | Fréttir

Norðurlönd læri af mistökum á tímum heimsfaraldursins

Norrænt samstarf hefur verið undir miklu álagi vegna kórónuveirunnar undanfarið ár. Þetta er álit forsætisnefndar Norðurlandaráðs sem fundaði þann 13. apríl. Nú býðst þó gott tækifæri til að læra af áskorunum heimsfaraldursins og efla samstarfið til að auka öryggi og dagleg lífsgæði Nor...

11.04.21 | Fréttir

Kórónufaraldurinn á dagskrá á aprílþingi Norðurlandaráðs

Norðurlandaráð kemur saman á fjarfunum 14.-14. apríl. Á þessum þremur dögum funda meðal annars allir fimm flokkahóparnir, fagnefndirnar fjórar og forsætisnefndin.

18.05.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing frá norrænu þekkingar- og menningarnefndinni um þörf á efldu norrænu samstarfi í tengslum við kórónukreppuna

Yfirlýsing frá norrænu þekkingar- og menningarnefndinni um þörf á efldu norrænu samstarfi í tengslum við kórónukreppuna

02.09.20 | Upplýsingar

Framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum

Samstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum byggir að stórum hluta á þeim fjórtán tillögum sem Bo Könberg lagði fram í óháðri skýrslu sinni „Framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum“. Tillögurnar snúast um það hvernig hægt sé að þróa og efla samstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum á...