Efni

14.09.21 | Fréttir

Mismunandi takmarkanir vegna kórónuveirunnar valda áhyggjum landamærasvæðum

Nánast fjórir af hverjum fimm einstaklingum sem búa og starfa á landamærasvæðum Norðurlanda segja að möguleikar þeirra til að fara yfir landamærin hafi skerst mjög mikið í heimsfaraldrinum. Þetta er 17% aukning á hálfu ári samkvæmt nýrri könnun Stjórnsýsluhindranaráðsins.

10.09.21 | Fréttir

Rafræn heilbrigðisþjónusta á að vera öllum aðgengileg

Rafræn tækni á heilbrigðissviði eykur velferð borgara á Norðurlöndum en ekki eiga allir jafn auðvelt með að notfæra sér rafræna þjónustu sem ryður sér til rúms í síauknum mæli. Norræna velferðarnefndin mælir þess vegna með því að Norræna ráðherranefndin skapi forsendur fyrir því að aldr...

18.05.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing frá norrænu þekkingar- og menningarnefndinni um þörf á efldu norrænu samstarfi í tengslum við kórónukreppuna

Yfirlýsing frá norrænu þekkingar- og menningarnefndinni um þörf á efldu norrænu samstarfi í tengslum við kórónukreppuna

02.09.20 | Upplýsingar

Framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum

Samstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum byggir að stórum hluta á þeim fjórtán tillögum sem Bo Könberg lagði fram í óháðri skýrslu sinni „Framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum“. Tillögurnar snúast um það hvernig hægt sé að þróa og efla samstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum á...