Efni

30.10.18 | Fréttir

Hin fimm verðlaun Norðurlandaráðs veitt í Ósló

Auður Ava Ólafsdóttir, Bárður Oskarsson, Nils Henrik Asheim, Benedikt Erlingsson, Ólafur Egill Egilsson, Marianne Slot og Carine Leblanc, auk Per Ole Frederiksen, Pâviârak Jakobsen og Nette Levermann frá Náttúruauðlindaráðinu í Attu hlutu verðlaun Norðurlandaráðs við stjörnum prýdda ath...

30.10.18 | Fréttir

Kona fer í stríð hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2018

Kona fer í stríð hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2018 fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni, sem og einkalífi 48 ára gamallar konu sem er hin óvænta hasarhetja myndarinnar.

Fækka leitarskilyrðum

Vinder af Nordisk Råds filmpris 2014

Den islandske instruktør og manuskriptforfatter Benedikt Erlingsson og producer Friðrik Þór Friðriksson modtog Nordisk Råds filmpris 2014 for filmen ”Om heste og mænd” ved Nordisk Råds pr...

Verðlaunahafi 2012

Play er listilega útfærð athugun á raunverulegum dæmum um einelti. Á árunum 2006 og 2008 lagði hópur drengja á aldrinum 12-14 ára önnur börn í einelti í 40 tilvikum í miðborg Gautaborgar ...

Verðlaunahafi 2011

Handhafi kvikmyndaverðlauna Norðurlandarráðs árið 2011 er sænska myndin Svinalängorna (Beyond). Verðlaunin skiptast milli Pernilla August leikstjóra og handritshöfundar og Lolita Ray hand...

Fækka leitarskilyrðum
Beyond fra Sverige, nomineret til Nordisk Råds filmpris 2011
Kvikmyndaverðlaunin
Beyond fra Sverige, nomineret til Nordisk Råds filmpris 2011
Vinneren av Nordisk Råds filmpris 2018 Kona fer í stríð
Kvikmyndaverðlaunin
Vinneren av Nordisk Råds filmpris 2018 Kona fer í stríð
Vinneren av Nordisk Råds filmpris 2018
Kvikmyndaverðlaunin
Vinneren av Nordisk Råds filmpris 2018
Nominerade till Nordiska rådets filmpris 2018
Kvikmyndaverðlaunin
Nominerade till Nordiska rådets filmpris 2018
Billede fra "Ravens" (Sverige) - Reine Brynolfsson
Kvikmyndaverðlaunin
Billede fra "Ravens" (Sverige) - Reine Brynolfsson
Billede fra "Thelma" (Norge) - Eili Harboe
Kvikmyndaverðlaunin
Billede fra "Thelma" (Norge) - Eili Harboe
Billede fra "Woman at War" (Island) - Halldóra Geirharðsdóttir
Kvikmyndaverðlaunin
Billede fra "Woman at War" (Island) - Halldóra Geirharðsdóttir
Billede fra "Euthanizer" (Finland) - Hannamaija Nikander
Verðlaun Norðurlandaráðs
Kvikmyndaverðlaunin
Billede fra "Euthanizer" (Finland) - Hannamaija Nikander
Thumbnail
13.11.18
Beyond Trailer (Svinalängorna)
Thumbnail
13.11.18
HYVA POIKA/THE GOOD SON trailer
15.06.18 | Upplýsingar

Um kvikmyndaverðlaunin

Kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs er ætlað að stuðla að framgangi norrænnar kvikmyndagerðar og efla norrænan kvikmyndamarkað. Verðlaunin hafa verið veitt allt frá árinu 2005 samtímis tónlistar-, bókmennta- og umhverfisverðlaunum ráðsins.