Efni

27.10.20 | Fréttir

Þetta eru verðlaunahafar Norðurlandaráðs 2020

Monika Fagerholm, Jens Mattsson, Jenny Lucander, Dag Johan Haugerud, Yngve Sæther, Sampo Haapamäki og Jens-Kjeld Jensen tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs 2020 á stafrænni verðlaunaafhendingu á þriðjudagskvöld. COVID-19 kom í veg fyrir afhendingu verðlaunanna á Íslandi og þess í stað v...

27.10.20 | Fréttir

Monika Fagerholm hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2020

Finnski rithöfundurinn Monika Fagerholm hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2020 fyrir skáldsöguna „Vem dödade bambi?“.

Fríða Ísberg

Fríða Ísberg: Kláði. Smásagnasafn, Partus forlag, 2018. Tilnefnt til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Niillas Holmberg

Niillas Holmberg: Juolgevuođđu. Ljóðabók, DAT, 2018. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Bergsveinn Birgisson

Bergsveinn Birgisson: Lifandilífslækur. Skáldsaga, Bjartur, 2018. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Oddfríður Marni Rasmussen

Oddfríður Marni Rasmussen: Ikki fyrr enn tá. Skáldsaga, Sprotin, 2019. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Monika Fagerholm

Monika Fagerholm: Vem dödade bambi? Skáldsaga, Förlaget M, 2019. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Mikaela Nyman

Mikaela Nyman: När vändkrets läggs mot vändkrets. Ljóðabók, Ellips förlag, 2019. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Steve Sem-Sandberg

Steve Sem-Sandberg: W. Skáldsaga, Albert Bonniers förlag, 2019. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Juha Itkonen

Juha Itkonen: Ihmettä kaikki. Skáldsaga, Otava 2018. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Johan Jönson

Johan Jönson: Marginalia/Xterminalia. Skáldsaga, Albert Bonniers förlag, 2019. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Yahya Hassan

Yahya Hassan: YAHYA HASSAN 2. Ljóðabók, Gyldendal, 2019. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Matias Faldbakken

Matias Faldbakken: Vi er fem. Skáldsaga, Oktober forlag, 2019. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Hanne Højgaard Viemose

Hanne Højgaard Viemose: HHV, FRSHWN. Dødsknaldet i Amazonas. Skáldsaga, Gyldendal, 2019. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Bjørn Esben Almaas

Bjørn Esben Almaas: Den gode vennen. Skáldsaga, Oktober forlag, 2019. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Liselott Willén

Liselott Willén: Det finns inga monster. Skáldsaga, Albert Bonniers förlag, 2017. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019.

Kristín Eiríksdóttir

Kristín Eiríksdóttir: Elín, ýmislegt. Skáldsaga, Forlagið, 2017. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019.

Kristín Ómarsdóttir

Kristín Ómarsdóttir: Kóngulær í sýningargluggum. Ljóðasafn, Forlagið, 2017. Tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019.

Vinneren av Nordisk råds litteraturpris Monika Fagerholm
Bókmenntaverðlaunin
Monika Fagerholm
Litterature prize: Monika Fagerholm  Children and Young People’s Literature Prize: Jens Mattsson (not in photo) and Jenny Lucander  Music prize: Sampo Haapamäki
Bókmenntaverðlaunin
Tónlistarverðlaunin
Barna- og unglingabókmenntaverðlaunin
Nordic Council Prizes 2020
Mikaela Nyman
Bókmenntaverðlaunin
Bókmenntir
Mikaela Nyman
Johan Jönson
Bókmenntaverðlaunin
Bókmenntir
Johan Jönson
Steve Sem-Sandberg
Bókmenntaverðlaunin
Bókmenntir
Steve Sem-Sandberg
Niillas Holmberg
Bókmenntaverðlaunin
Niillas Holmberg
Matias Faldbakken
Bókmenntaverðlaunin
Matias Faldbakken
Bjørn Esben Almaas
Bókmenntaverðlaunin
Bjørn Esben Almaas
27.10.20
Nordiska rådets prisutdelning 2020
27.10.20
Tacktal av Monika Fagerholm efter att ha tilldelats Nordiska rådets litteraturpris 2020 för romanen "Vem dödade bambi?"
08.10.20
13 nominerede til Nordisk Råds litteraturpris 2020
21.02.19
13 nominees for The Nordic Council Literature Prize 2019
22.02.18
De nominerte til Nordisk råds litteraturpris 2018
Miniatyr
01.11.17
Intervju med Kirsten Thorup, vinnare av Nordiska rådets litteraturpris 2017
Thumbnail
19.06.17
Hvorfor har vi brug for Nordisk Råds litteraturpris? Kirsten Thorup, forfatter og nomineret
Thumbnail
17.03.17
De nominerade til Nordiska rådets litteraturpris 2017
14.10.20 | Upplýsingar

Saman heima – fylgstu með verðlaunahátíð Norðurlandaráðs 2020

Verðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í gegnum netið á einstakri verðlaunahátíð þann 27. október klukkan 20:10. Kórónuveirufaraldurinn kom ef til vill í veg fyrir hefðbundna verðlaunahátíð en hann gaf okkur engu að síður tækifæri til að skapa nýja og persónulega upplifun. Og þér er boði...